Gripla - 20.12.2015, Page 253
253
[11th riddle. It is expressed and repeated by that wise man who put together
the book which we call ‘Skálda’, in which he talks about seven branches of
allegory, amongst which he names one, ‘enigma’, and says that it is obscure
speech about the hidden similarities of things. As here: ‘I saw the one who
dwells in the soil of the earth, an adder sat on the corpse.’ We call this kind
of trope ‘riddle’, and it is always versified. Here the ice is called ‘jetsam of
the soil-dweller of the earth’, which the poets of old, however, have not
used as an expression. Also ‘adder’ for the snakes, which they call a poetic
synonym of the snake, and that functions on the basis that both of the
terms have a single root: ‘ár-i’ and ‘or-mur’. Here the sea is called the ‘surf-
steed’. And I find it strange that such unclear comparisons are mentioned
as those presented in this riddle.]
10: gáta. Hana ] Þessi gáta AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 10–21: gáta...
skáldskap ] ÷ AM 591 k 4to. 11: vísimann ] vísimaður AM 167 b III 8vo,
NKS 1891 4to. 22: rak ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 22–[104r]
1: hér...fært ] í henni kallar hann foldar moldbúa ísinn, sem situr á jörðinni
og vatninu AM 591 k 4to. [f. 104r]1–2: item...og ] en ‘naður’ kallar hann
ormina, en naður er þó ormur, en AM 591 k 4to. 1–7: fært...gátu ] ÷ AM
167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 2: það ] ÷ AM 591 k 4to. 4–7: hér...gátu ] en
‘brimreiði’ kallar hann sjóinn, og er vel úr ráðið AM 591 k 4to. 7: í þessari
gátu ] ÷ AM 202 k II fol.
_____
|8 12 gäta. talar vm tafl þeirra |9 Ǫndoddz og jtrekz. þad var þeirra syfelld
idia |10 ad tefla skꜳk. þijng kallar hann mätat |11 edur mötat j skäkinne,
allt er sätt |12 folkid, þa i punginn kiemur. en þa |13 byggia þeir bolstade
ꜳ Reitunum þegar skak |14 mönnum er komit j stöduna. sem wier |15 so
nefnum. so skilst mier Rad |16 ning þesse.
12. Gáta. talar um tafl þeirra Andaðs og ítreks. Það var þeirra sífelld iðja
að tefla skák. Þing kallar hann mátið eður mótið í skákinni. Allt er sátt
fólkið, þá í punginn kemur. en þá byggja þeir bólstaði á reitunum þegar
skákmönnum er komið í stöðuna, sem vér svo nefnum. Svo skilst mér
ráðning þessi.
O E D I P U S I N D U S T R I U S A E N I G M A T U M I S L A N D I C O R U M
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 253 12/13/15 8:25:00 PM