Gripla - 20.12.2015, Page 258
GRIPLA258
20. gáta um bylgjurnar. faðir þeirra er Ægir-sjórinn. Þær hafa bleikar
hæðir eður hadda. Þeim verður ekki varið.
[20th riddle, about the waves. their father is Ægir-Sea. they have pale
peaks or hair. they are not defended.]
1: gáta...bylgjurnar ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 1–3: bylgjurnar...
Ægir-sjórinn ] Ægis brúðir. Sjór heitir Ægir, og er hann bylgnanna faðir
AM 591 k 4to. 3–4: bleikar hæðir eður hadda ] bleika hadda eður hæðir
AM 591 k 4to. 4: hadda ] + það er hvítþræð í þeim AM 591 k 4to. 5: varið
] + eigut = eiga ekki ; varðir = vörn; vera = mannana AM 591 k 4to.
_____
|6 21 gäta wm ølldurnar |7 er hann kallar ægirs ekkiur |8 edur ǫkur. þær
vaka j wind |9 inum, geffa sig þa fram.
21. gáta, um öldurnar, er hann kallar Ægis ekkjur eður ökur. Þær vaka í
vindinum, gefa sig þá fram.
[21st riddle, about the waves, which he calls the widows of Ægir or ‘driversʼ.
they are wakened by the wind and then manifest themselves.]
6–9: gáta...fram ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to; um öldur. Þær kallar
hann ekkjur = ökur, því þeir akast, líða fram og eru uppi í vindinum AM
591 k 4to. 8–9: vindinum ] + og AM 202 k II fol.
_____
|10 22 gata wm øndina. huer |11 sig haffde hreidrad j nautz hoffd |12 inu.
nǫs gꜳs, edur Nasa fugl |13 neffnist hier ondin edur ảndin, sem |14 fram
lydur vm witinn. og sama |15 er fugls heite ảndarinnar, Butjm |16 kur edur
Buteym kallar hann hrejdred |17 Halms bit skälmir, suo kallar hann |18
nautz kialkana. Halmur er gras |19 en skalm er þad sem skilur edur skier
|20 j sundur annan hlut fra odrum |21 dryn hrǫn, edur dryn rǫn edur |22
Rane kallast nautz hausinn, en |23 drÿgkur hefur naffn aff drogum |24 edur
drætte. hausinn var dreiginn ÿfer. |25 Og er þesse gäta miok merkiliga |26
Rꜳdin.
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 258 12/13/15 8:25:01 PM