Gripla - 20.12.2015, Page 259
259
22. gáta, um öndina, hver sig hafði hreiðrað í nauts höfðinu. ‘nösgás’
eður ‘nasafugl’ nefnist hér öndin eður andin, sem fram líður um vitin.
og sama er fugls heiti andarinnar. ‘Bútimbur’ eður ‘búteim’ kallar hann
hreiðrið. ‘Hálms bitskálmir’: svo kallar hann nautskjálkana. Hálmur er
gras, en skálm er það sem skilur eður sker í sundur annan hlut frá öðrum.
‘Drynhraun’ eður ‘drynrönn’ eður ‘rani’ kallast nauts hausinn. En drykkur
hefur nafn af ‘drögum’ eður ‘drætti’. Hausinn var dreginn yfir. og er þessi
gáta mjög merkilega ráðin.
[22nd riddle, about the duck, which has nested in the head of an oxen. the
duck is called here a ‘nose-goose’ or ‘bird of nosesʼ, since it proceeds around
its nose and mouth. And that is an avian synonym for a duck. ‘Building-
beams’ or ‘building-pullʼ (?) is the name he gives to the nest. ‘the biting
swords of strawʼ: in this way he refers to the jawbones of oxen. Straw is
grass, and a sword is that which divides or cuts one piece off from another.
‘Bellowing rock’ or ‘resounding halls’ or ‘snout’ is the name given to the
ox’s skull. And drink has its name from ‘dragged goodsʼ or ‘pull’. the skull
was dragged over. And this riddle is solved in a very strange way.]
10: gáta ] ÷ AM 167 b III 8vo, NKS 1891 4to. 10: hver ] sem AM 591 k
4to. 13: hér öndin eður andin ] öndin AM 591 k 4to. 14–15: sama er fugls
] er sama fuglsins AM 591 k 4to. 16: eður búteim ] ÷ AM 591 k 4to. 16:
hreiðrið ] + það er búsgagn samandregið AM 591 k 4to. 17: svo ] ÷ AM
591 k 4to. 18: nautskjálkana ] + því AM 591 k 4to. 19–20: skálm...öðrum
] með skálminum, það er kjálkinum, sem jaxlarnir standa í, sker nautið
grasið. drykkur AM 591 k 4to. 21: eður (first) ] ÷ AM 591 k 4to. 22:
kallast ] er AM 591 k 4to. 24: drætti ] + því AM 591 k 4to. 25–26: og...
ráðin ] hreiðrið, sem kallar gat AM 591 k 4to; og er gátan vel ráðin , NKS
1891 4to.
_____
[106r] |1 23 Wm Ackerid. forn |2 jrdalaus. wel tilfund |3 ed og Rꜳded.
23. Um akkerið. Fornyrðalaus. vel tilfundið og ráðið.
[23rd, about the anchor. Lacking ancient allusions. Well-conceived and
explained.]
O E D I P U S I N D U S T R I U S A E N I G M A T U M I S L A N D I C O R U M
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 259 12/13/15 8:25:01 PM