Gripla - 20.12.2015, Page 267
267
5–6: 29. gáta...slæptist ] Björn Jónsson: Sleipnir slæptist víða AM 167 b
III 8vo, NKS 1891 4to. 5–10: gáta...brunni ] um reið Óðins á Sleipnir, er
víða sleiptist eður slæptist. sleipnir, hestur hans, hafði viii fætur, en óðinn
var einsýnn, síðan hann leit auga sitt fyrir mjöðinn dýra úr minnis brunni
AM 591 k 4to. 6: Sleipinn ] Sleipnir AM 202 k I fol.; sleipni AM 202 k II
fol. 9: vera ] var AM 202 k I fol. 10–11: augað...brunni ] fyrir drykkinn úr
minnis brunni augað AM 202 k I fol.
_____
|12 30. gata, wm Eintal |13 odinz vid Balldur ädur hann ꜳ |14 Bal för,
matte einnge vita, |15 nema þeir. og þar endast Gaturnar |16 Og heffur þesse
danmerkur kongur |17 verid eirn fräbærliga vitur madur |18 med yffer burda
skilning, |19 suo traudt heffur verid hans |20 lijke. til marks vm |21 þessa
Historiu þa hafa þeir hiner |22 gomlu fræde menn sæmundur |23 Fröde
og adrer sett eddu. þar þeir |24 saman telia og skriffa þau geijse |25 morgu
noffn sem þeir gefa Odin [108v] |1 þetta eitt hans kienningar heiti Giestum
|2 blinde j þeim liöda læge naffna hans |3 er so stendur (medal annara orda)
|4 Bǫlverkur, Eyludur Bruner. San |5 getall, þeckur, þijdur Ömi, þrundur
|6 og ofner, udur, jölner, wakur. |7 jalkur, og langbardur, Grymur |8 og
Londungur, Gestum Blinde. Og |9 þeir greina hann haffe feingid þeße nofn
|10 flest aff ferdalage synu. so sem og |11 þetta eitt. þesse kongur Heidrekur
|12 heffur verid miók vitur madur og lofflegur |13 spekingur ꜳ weralldar
Hatt. sem |14 heijra mꜳ j urlausnum þeßara margra |15 huorra hulmæla j
Gatum þeim er |16 hier standa. huad Ártal er hans |17 kongstiornar mꜳ up-
pleijta j |18 danskra konga tale. þui Historian |19 seiger hann haffe kongur
verid j Reid- |20 gotalande. Og lyktar suo þeße |21 fröde mann utleggingar
yfer |22 fornirde Gatna Gestum ens |23 Blinda sem sa wyse danske kongur
|24 heidrekur rogsamliga riede. |25 Bjorn jonsson undirskrifar naffn, ꜳ |26
skards ꜳ j skagafirde 14 junij |27 Anno 1641.
30. gáta, um eintal Óðins við Baldur áður hann á bál fór: mátti einginn
vita nema þeir. Og þar endast gáturnar. Og hefur þessi danmerkur kón-
gur verið einn frábærlega vitur maður með yfirburða skilning, svo trautt
hefur verið hans líki. til marks um þessa historíu, þá hafa þeir hinir gömlu
fræðimenn sæmundur fróði og aðrir sett eddu, þar þeir samantelja og
O E D I P U S I N D U S T R I U S A E N I G M A T U M I S L A N D I C O R U M
GRIPLA XXVI. - 12.12.B.indd 267 12/13/15 8:25:02 PM