Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Síða 33

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Síða 33
Heilsnkælið Vifilsstnðir. Tvær hjúkrunarkonur óskast að Vífils- stöðum nú þegar. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 42800. Sjúkrahús Húsavíkur. Hjúkrunarkonur óskast á Sjúkrahús Húsavíkur nú þegar. Barnagæzla og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar um starfið veitir yfir- hjúkrunarkona og framkvæmdastjóri á staðnum og í símum 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Landspítalinn Heykjavik. Hjúkrunarkonur óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. St. Jósefsspítalinn i Reykjavik. Hjúkrunarkona óskast til starfa við handlækningadeild, gjörgæzludeild og lyflækningadeild St. Jósefsspítalans. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi sími 19600. Sjúkrahús Akrancss. Hjúkrunarkonur — Hjúkrunarkonur. Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur til starfa. Sjúkrahúsið er deildarskipt, það er lyf- lækningadeild, 32 rúm, og handlækn- ingadeild, 31 rúm. 1 starfsmannabústað fá hjúkrunarkonur herbergi búin húsgögnum, einnig hafa þær sameiginlegt eldhús, dagstofu, bað- herbergi og þvottahús. Hjúkrunarkonur, hafið samband við forstöðukonu sjúkrahússins í síma 93-2070 eða komið og skoðið sjúkrahúsið. Þið eruð alltaf hjartanlega velkomnar. Forstöðukona. Sjúkrahús Selfoss. Hjúkrunarkonur óskast að Sjúkrahúsi Selfoss sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan á staðnum og í síma 99-1300. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hjúkrunarkona óskast nú þegar. Einnig óskast hj úkrunarkonur til sum- arafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 98-1955. St. Jósefsspítalinn í Ilafnarfirði. Hjúkrunarkonur óskast á næturvaktir. Upplýsingar veitir forstöðukona spítal- ans á staðnum og í síma 50188.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.