Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1972, Qupperneq 34
Efnisyfirlit Tímarits Hjúkrunarfélags Islands 1971
Bls.
Á vegum CIP í Bandaríkjunum, Bergljót Líndal .. 10
Að dagsverki loknu, rætt við Eli Magnussen .... 42
Áhrif tóbaksreykinga .............................. 62
Álit nokkurra starfshópa innan HFÍ um kjara-
samninga ...................................... 24
Álitsgerð frá deild heilsuverndarhjúkrunarkvenna,
Áðalheiður Árnadóttir ......................... 17
Ársskýrsla stjórnar HFÍ ........................... 98
Ávarp flutt f. h. nemenda við brautskráningu, Sól-
veig K. Jónsdóttir ........................... 59
Bláæðabólga og blóðtappar í lungum, Páll Gíslason 38
Bókagjöf Hjúkrunarfélagsins Líknar .............. 135
Endurhæfing langlegusjúklinga á sjúkrahúsum,
Guðrún Marteinsson ............................ 56
Fagbókalisti — Tímaritsgreinar ........... 26
Fíknilyfja- og unglingavandamál, Jóna Valg. Hös-
kuldsdóttir ................................. 120
Frá stjórnarfundi SSN ............................. 32
Fréttabréf frá ICN ................................ 33
Fréttir og tilkynningar.............. 30, 70, 110, 148
Fulltrúafundur SSN í Noregi, Ingibjörg Árnadóttir 140
Fyrirbygging og meðferð legusára, Brita Lithander 124
Gjörgæzludeild Borgarspítalans, Kristín Óladóttir 46
Handlæknisaðgerðir við kransæðasjúkdóma, Grétar
Ólafsson ...................................... 77
Haukeland hjúkrunarskóli, rætt við Alfhild Allert-
sen skólastjóra, Ingibjörg Árnadóttir ........ 132
Heimsókn á Barnageðdeild Hringsins, rætt við Ólöfu
Baldursdóttur, Alda Halldórsdóttir ............ 79
Hin tíu boðorð foreldra, Poul M. Pitman .......... 145
Hjúkrunarkvennaskorturinn, Ingibjörg E. Magnúsd. 136
Hjúkrunarskortur og leiðir til úrbóta, Kjartan Jó-
hannsson ..................................... 126
Hvað er drengur? Alan Beck......................... 45
Hvers væntir þjóðfélagið sér af heilbrigðis- og
sjúkrahúsþjónustu, Gunnlaugur Snædal .... 8
Höfuðlausn hin nýja, Loftur Ámundason, kápus. 2. tbl.
íslenzkur hjúkrunamemi fær skozkan heiðurspening 76
Jóla- og nýárskveðjur, kápus. 4. tbl. 149, 150, 151, 152
Bls.
Kjarasamningar fyrir hönd starfsmanna ríkis og
bæja ................................... 20, 21
Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna, efnahags- og
rekstrarreikningur ......................... 25
Lyf kynnt, Dridol ............................... 19
----- Cephalosporin ........................... 55
----- Hálfsamtengd penisillin ................. 92
----- Nýtt sýklalyf .......................... 146
Lystarleysi barna og matarvenjur, Halldór Hansen 12
Málverk af Sigríði Bachmann afhjúpað............ 131
Margrethe Kruse gerð að heiðursfélaga HFÍ, I. Á. 134
Minningarorð um Lovísu Lúðvíksdóttur hjúkrunark. 90
----- um Ástu V. Sigurðardóttur hjúkr.k. 91
Munaðarnes, orlofsheimili og fræðslumiðstöð, Ingi-
björg Árnadóttir ............................ 88
Námskeið fyrir deildarhjúkrunarkonur, Lilja Ósk-
arsdóttir ................................... 82
Ný forstöðukona við fjórðungssjúkrahús Akureyrar 143
Nýútskrifaðar hjúkrunarkonur ................ 58, 130
Ónæmi gegn krabbameini, Bjarni Bjamason .... 48
Pósthólfið ............................... 36, 67, 147
Prestur á sjúkrahúsi, Jónas Gislason ............ 114
Raddir hjúkrunarnema................... 27, 64, 93, 144
Ritstjóraskipti við danska hjúkrunarblaðið ...... 135
Skurðaðgerðir við hjartasjúkdómum, Hjalti Þórar-
insson ...................................... 74
SSN-fundur í Helsingfors, Sigurveig Sigurðard. 14
SSN-ráðstefna í Södertalje, Sigriður Jakobsdóttir 52
Stjómarkjör HFÍ ............................. 60, 61
Sýkingar á sjúkrahúsum og varnir gegn þeim,
Kristín E. Jónsdóttir ........................ 4
Trúnaðarmannaskipulag, Kjell-Henrik Henriksen . 84
Um notkun geislavirkra efna til sjúkdómsgreininga,
Eysteinn Pétursson ......................... 116
Úr dagsins önn, María Pétursdóttir ....... 1, 37, 111
-------- Ingibjörg Árnadóttir .............. 73
Verður uppbygging HFÍ endurskipulögð? Rætt við
Ingibjörgu Helgadóttur ..................... 139
Þjónusta, Lilja Björnsdóttir, kápusíða I. tbl....
Rit send skrifstofu HFÍ
frá NORSK SYKEPLEIERFUNKSJON.
„Sykepleierfunksjon og professjonell utdanning"
eftir Reidun Juvkan Daeffler, útgefin af Uni-
versitetsforlaget, Oslo.
Frá THE SOUTH WALES NURSES’ ASSO-
CIATION, Ástralíu, Australian HOSPITAL
DIRECTORY AND NURSES BOOK.
Frá DANSK SYGEPLEJERÁD, Kursusafdel-
ingen, HYGIEJNE, 2. útgáfa, eftir próf. V.
Aalkjær, yfirlækni Klaus Jensen, hjúkrunar-
kennara A. Eppenstein og forstöðukonu B. Ko-
foed Hansen
NEUROLOGI, 4. útgáfa, eftir yfirlækni Knud
Hermann og yfirhjúkrunarkonu Maria Hvas.
Frá Laromedelsförlagen, Stockholm
PATIENTENS VÁRD, Hálso- og sjukvárds-
lára del 1, eftir Gunnel Bergman.
BARNETS VÁRD, eftir Ulla Wikare, Birgit
Andersson-Nyander og Christina Watsi.
Rósa Sigfússon hjúkrunarkona gaf félaginu
Tímarit HFl 1926—1969, ásamt nokkrum göml-
um ritum um hjúkrun og hjúkrunarmál.
Félagið sendir gefendum beztu þakkir.