Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 59
Flutnmgur lífeyrisréttinda hj nkrunarkennar a við Sjúkraliðaskóla íslands, Hjúknuiarskóla íslands og Nýja hjúknmarskólans til Lífeyrissjóðs hjúknmarfræðmga Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga hefur á undanförn- um mánuðum unnið að því að fá áunnin lífeyrisréttindi hjúkrun- arfræðinga, sem sinntu kennslu- störfum við Sjúkraliðaskóla Is- lands, Hjúkrunarskóla íslands og Nýja hjúkrunarskólann og greiddu iðgjöld sín til Lífeyris- sjóðs starfsmanna ríkisins (LSR), flutt yfir til Lífeyrissjóðs hjúkr- unarfræðinga (LH) ef þeir ósk- uðu þess. Var erindið rekið fyr- ir hönd nokkurra fyrrverandi kennara í þessum skólum, þar sem þeir bentu á að hjúkrunar- kennurum við framangreinda skóla hafði ýmist verið gert skylt að greiða iðgjöld sín til LSR eða til LH. Athugun fjármálaráðu- neytisins, sem fram fór sl. haust staðfesti þetta. Á fundi stjórnar LH 17. des- ember sl. var ákveðið að óska eftir viðræðum við stjórn Lífeyr- issjóðs starfsmanna ríkisins um Kynningarfundir um lífeyrissjóðsmál hafa verið haldnir víðsvegar uin landið og verið vel sóttir. Fundarmenn á ýmsum aldri á kynningarfundi uin lífeyrismál. leiðréttingu vegna mismunandi sjóðsaðildar kennara við framan- greinda skóla. A fundi stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis- ins, sem haldinn var 26. mars 1997, var síðan samþykkt að færa réttindi þeirra hjúkrunar- fræðinga, er störfuðu við kennslu hjá Hjúkrunarskóla Islands, Nýja hjúkrunarskólanum og Sjúkra- hðaskólanum, úr LSR í LH. Félag íslenskra hjúkrunar- fræðinga bendir fyrrverandi kennurum við framangreinda skóla að leita til Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga óski þeir að flytja réttindi sín úr LSR til LH. Lífeyrismál hjÚLknmarfræðinga - kyimingarfimdir Eins og áður hefur verið greint frá í þessu tímariti urðu miklar breytingar á lífeyrismálum hjúkrunar- fræðinga um síðustu áramót. Lífeyrissjóður hjúkr- unarfræðinga sendi öllum hjúkrunarfræðingum bækling í mars sl. þar sem farið var nákvæmlega yfir þessar breytingar. Fjölmargir kynningarfundir liafa verið haldnir um þessi mál og nú þegar hafa á fimmta hundrað hjúkrunarfræðingar sótt kynn- ingarfundi um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga. Þegar þetta er skrifað á enn eftir að halda nokkra fundi, t.d. á Selfossi, ísafirði og í Vestmannaeyjum. Fulltrúar félagsins og lífeyrissjóðsins eru einnig reiðubúnir til að mæta á vinnustaði með kynn- ingarfundi. Þeir sem áhuga hafa á því hafi sam- band við félagið. Nú þurfa hjúkrunarfræðingar að taka ákvörðun f. 1. desember nk. um hvort þeir vilja halda áfram að greiða til Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga eða til A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Því eru allir hjúkrunarfræðingar hvattir til að mæta á fundi og kynna sér vel efni kynningarbæklingsins um lífeyrisréttindi hjúkrunarfræðinga. VJ TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.