Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Qupperneq 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Qupperneq 30
Meistaranemandi: Margrét I. Hallgrímsson Leiöbeinandi: Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor, námsbraut í hjúkrunarfræði. Heiti verkefnis: Meta áhrif sem stellingar á 2. stigi fæðingar hafa á spangarsvæðið. Meistaranemandi: Ólöf Kristjánsdóttir Leiðbeinandi: dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent, náms- braut í hjúkrunarfræði. Heiti verkefnis: Undirbúningur barna undir verki í tengslum við skurðaðgerð. Meistaranemandi: Sigríður Magnúsdóttir Leiðbeinandi: dr. Marga Thome, dósent, námsbraut í hjúkrunarfræði. Heiti verkefnis: Efla tengslamyndun og samband feðra við óskilgetin börn sín, sem búa hjá barnsmóður, á fyrsta aldursári. og stunda rannsóknir. Þá var einnig mjög áhugavert og þroskandi að fara til Bandaríkjanna á kúrs og kynnast annarri menningu í kringum hjúkrun og heilbrigðismál yfirleitt og ég er viss um að ég hefði ekki látið verða af því ef ég hefði ekki verið í þessu námi. Ég er mjög fegin núna að mér hafi verið ýtt út í að drífa mig þangað." i Sigrún Gunnarsdóttir: „Varðandi námið í heild finnst mér sveigjanleikinn og val hvers og eins hafa gefið náminu sérstakt gildi og ég hef trú á að það sé mikill styrkur fyrir þetta nám. Mér fannst mjög gagnlegt að fara til Svíþjóðar á kúrsana þar. Hins vegar held ég að það sé það mikið um gestafyrirlesara í Háskólanum og svo margir mismunandi kúrsar í boði að það geti verið allt eins gott að halda sig við ísland og að senda nemendur utan. Utanlandsferðirnar taka sinn toll sem ég er ekki viss um að svari kostnaði.“ Hvað segja meistaranemendur um námið? Gyða Baldursdóttir: „Námið hefur verið sérstaklega ánægjulegt. Mér finnst það hafa gefið mér ný tækifæri til þess að efla mig sem fagmann, aukið við aðferðafræðikunnáttuna og gert mig í alla staði betur undirbúna til þess að lesa, nýta Margrét Björnsdóttir „Helstu kostir námsins voru sveigjanleiki, fjölbreytni og það hversu einstaklingshæft það var. Einnig möguleiki á að tengja nám starfi eða framtíðaráformum. Lögmál fullorð- insfræðslu og virðing gagnvart nemum og traust til þeirra fannst mér einnig til fyrirmyndar." Námsstyrkur Frá Mrnningarsjóði Hans Adolfs Hjartarsonar, náms- og feróasjóöi hjúkrunarfræðinga. Hér með er auglýstur til umsóknar styrkur úr Minningarsjóði Hans Adolfs Hjartarsonar fyrir árið 1998. Sjóðurinn hefur til ráðstöfunar allt að 120.000 kr. Tilgangur sjóðsins skv. skipulagsskrá er að styrkja hjúkrunarfræðinga „til frekara náms og eins til ferðalaga í sambandi við félagsmál“. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita styrkinn til framhaldsnáms í hjúkrun. Umsóknir sendist stjórn Minningarsjóðs Hans Adolfs Hjartarsonar, skrifstofu Félags íslenskra hjókrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Jteykjavík, fyrir 15. aprfl 2000, með sem fullkomnustum upplýsingum um hvernig umsækjandinn liyggst nota styrkinn. Minningarsjóður Ilans Adolfs Hjartarsonar, framkvæmdastjóra, var stofnaður í mars 1951 af ættingjum hans og bekkjarsystkinum, en Hans Adolf lést í janúar 1951. Sjóðurinn var stofnaður til að styrkja hjúkrunarfræðinga í framhaldsnámi. Var |iað skv. ósk hins látna og þess jafnframt getið að hann hefði borið þakklæti í huga fyrir góða hjúkrun á Landsspítalanum. Vextir af höfuðstól sjóðsins eru til úthlutunar til styrkveitinga. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita 120.000 kr. styrk árlega næstu 4 árin. Sjóðurinn er í vörslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og tekur skrifstofa félagsins við áheitum og gjöfum í sjóðinn. 30 Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 76. árg. 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.