Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Síða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Síða 33
'a starfshóps evrópskra hjúkrunarfræðinga jannsóknir.___________________________________________ Verkefni hjúkrunarfræðinga á 21. öldinni: 000 Reykjavík, ísland Heilsuefling, forvarnir og meðferð Drög að dagskrá: Miðvikudagur 24. maí Föstudagur 25. maí 15.00-18.00 Skráning í Háskólabíói 8.30 Skráning 18.00-19.30 Móttaka í Ráðhúsi Reykjavíkur 9.00-10.30 Fyrirlestrar 10.30-11.00 Kaffihlé, veggspjaldakynningar Fimmtudagur 25. maí 11.00-12.00 Fyrirlestrar 7.30 Skráning 12.00-13.30 Hádegishlé, veggspjaldakynningar 9.00 Ráðstefnan sett 13.30-15.00 Fyrirlestrar 9.40-10.40 Aðalfyrirlesari: Dr. Sigríður Halldórsdóttir: 15.00-15.30 Kaffihlé, veggspjaldakynningar Aukin heilbrigðisvitund og vellíðan sem árangur faglegrar umhyggju. 15.30-16.30 Fyrirlestrar 10.40-11.10 Kaffihlé, veggspjaldakynningar Laugardagur 27. maí 11.10-12.10 Aðalfyrirlesari: Dr. Ingalill Rahm Hallberg: 9.00 Skráning Hjúkrunarmeðferð; forgangsröðun, hindranir 9.30-11.00 Fyrirlestrar og möguleikar. 11.00-11.30 Kaffihlé, veggspjaldakynningar 12.10-13.30 Hádegishlé, veggspjaldakynningar 11.30-12.30 Fyrirlestrar 13.30-15.00 Fyrirlestrar 12.30-14.00 Hádegishlé, veggspjaldakynningar 15.00-15.30 Kaffihlé, veggspjaldakynningar 14.00-15.00 Aðalfyrirlesari: Dr. Nancy Fugate Woods: 15.30-16.30 Fyrirlestrar 15.00-15.30 Framlag hjúkrunarvísinda til heilbrigðis kvenna. Ráðstefnunni slitið Aðalfyrirlesarar Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri Sigríður varð fyrsti prófessor í hjúkrun á íslandi árið 1998. Hún lauk B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla íslands árið 1978, meistaragráðu frá Kanada 1988 og doktorsprófi frá Svíþjóð 1996. Umhyggja og umhyggjuleysi hafa verið rauði þráðurinn í fyrirlestrum og ritverkum Sigríðar á undanförnum 10 árum. Ingalill Rahm Hallberg, prófessor við háskólann í Lundi og forstöðumaður Centre of Caring Sciences. Ingalill Rahm Hallberg er nú prófessor í umhyggjuvísindum við háskólann í Lundi í Svíþjóð og forstöðumaður Centre of Caring Sciences. Hún er aðalleiðbeinandi 10 doktorsnemenda. Rannsóknir, sem stundaðar eru við þessa stofnun, beinast fyrst og fremst að öldruðum, umönnunarþörfum þeirra og þjónustu sem öldruðum er veitt. Einnig eru stundaðar rannsóknir á þörfum langveikra einstaklinga og þeirra sem eiga við lífshættulega sjúkdóma að stríða. Rá fara þar fram rannsóknir á gagnsemi ýmissa styðjandi hjúkrunaraðg .-ða. Nancy Fugate Woods, prófessor og forstöðumaður hjúkrunarskóla háskólans í Washington. Nancy Fugate Woods er heimsþekkt fyrir rannsóknir sínar á heilbrigði kvenna. Meðal rannsóknaverkefna, sem nú eru í gangi á hennar vegum, má nefna rannsóknir á tíðahringnum, tíðahvörfum og heilbrigði kvenna á öllum aldursskeiðum. Þessar rannsóknir eru styrktar af National Institute of Health í Bandaríkjunum. Eftir dr. Woods liggur fjöldi greina og bóka um ýmsa þætti kvennaheilbrigðis. Láttu þetta einstaka tækifæri ekki fram hjá þér fara.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.