Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Síða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Síða 47
Lækjarhvammur, hús nr. 8 í Eyjólfsstaðaskógi, Vallahreppi 11 km frá Egilsstöðum. Húsið er 50 fm, 2 svefnherbergi og lokað svefnioft. Rúm fyrir 6 og aukadýna. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. Lindarbakki, Hornafirði Húsið er 54 fm, 2 svefnherbergi, svefnloft með 4 rúmum. Rúm fyrir 8. Útvarp, sjónvarp og kolagrill. í nágrenn- inu eru skemmtilegar gönguleiðir og einnig skipulagðar ferðir. Leiga: 13.000 kr. á viku. Meðalfell, Hornafirði Meðalfell er 7 km frá Höfn. Húsið er þriggja hæða með 3 fullbúnum orlofs- íbúðum. Félagið hefur tekið á leigu 3ja herbergja risíbúð í þessu húsi og er hún með hjónaherbergi, einu herbergi með tveimur rúmum og svefnsófa í stofunni og tveim aukadýnum. íbúðin er fyrir 7-8 manns. Stórar vestursvalir með borði og stólum. íbúðin er búin góðum húsgögn- um, sjónvarpi, myndbandstæki, hljómflutningstækjum, uppþvottavél, þvottavél, örbylgjuofni, kolagrilli og krónu- síma. Næst húsinu er ágætt leiksvæði fyrir börn. Sjá nánar: medalfell.is Bláskógar Úlfljótsvatni Húsið er 55 fm, 3 svefnherbergi, stofa og svefnloft með 4 dýnum. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. advaana w Tveir tjaldvagnar eru til leigu en þeir eru mjög auðveldir í notkun og sérstaklega styrktir og ein- angraðir fyrir íslenskar aðstæður. í vögnunum eru eldunartæki, borð og stólar og hitunartæki. Vagnarnir eru leigðir í sex daga í senn frá fimmtudegi til miðvikudags skilað á sama stað. Punktafrádráttur vegna leigu á tjaldvögnum er 1/4 af frádrætti fyrir sumar- hús á sama tíma. Leigan er 6.000 kr. fyrir 6 daga. . Vagnarnir eru afhentir í Reykjavík og Göngutjöld Hjá félaginu er hægt að leigja göngutjald. Leigan er 500 kr. og er þá miðað við eina viku í senn. íbúð á Suðurlandsbraut, Kvennabrekka í Mosfellsbæ og íbúð á Akureyri Athygli er vakin á því að íbúð að Suðurlandsbraut, Kvennabrekka í Mosfellsbæ og íbúð á Akureyri eru ekki taldar með í sumar- útleigu en eru leigðar samkvæmt pöntunum sem teknar eru í síma 568 7575 á skrifstofu félagsins, með 3ja mánaða fyrirvara, að hámarki 1 vika í senn. Allar íbúðirnar eru með sængum og koddum fyrir 6 manns. íbúð á Akureyri íbúðin er 69 fm að stærð. Stofa og tvö svefnherbergi, annað með koju fyrir tvo, hitt með tvíbreiðu rúmi, að auki eru 2 aukadýnur og barnarúm. Sex sængur og sex koddar eru í íbúðinni, einnig allur eldhúsbún- aður, ísskápur, útvarp, sjónvarp, þvottavél og kolagrill. Sími 462 3352 Leigan er 1.200 kr. á sólarhring. íbúð að Suðurlands- braut 22, Reykjavík íbúðin er um 70 fm, 2 svefn- herbergi með rúmum fyrir 4 auk svefnsófa í stofu. Sjónvarp, út- varp, þvottavél og þurrkari. Hægt er að leigja sængurfatnað fyrir 400 kr. en gjald fellur niður ef leigjendur þvo sængurfatnaðinn sjálfir. Sími 568 9287. Leigan er 1.200 kr. á sólarhring. Kvennabrekka í Mosfellsbæ Húsið er 40 fm, tvö svefn- herbergi og stofa. Rúm fyrir 6. Sjónvarþ, útvarp og kolagrill. Sími 566 6324. Leigan er 1.200 kr. á sólarhring. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 76. árg. 2000 47

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.