Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2000, Síða 59
Fallegt og heimilislegt
hjúkrunarheimili í Mjóddinni
Deildarstjóri
óskast til starfa í 100% stöðu á deild sem
skiptist í tvær einingar, 14 rúm fyrir
öldrunarsjúklinga og 11 rúm fyrir yngri
einstaklinga sem þurfa sólarhrings umönnun.
Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með fjölþætta
faglega reynslu ásamt menntun í stjórnun eða
fræðslu og áhuga á þróun starfsmannamála.
Aðstoðardeildarstjóri
óskast til starfa f 80-100% stöðu á 14 rúma
öldrunareiningu.
Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með fjölþætta
faglega reynslu og áhuga á þróun líknandi
meðferðar.
Hjúkrunartræðingur
Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með áhuga á
þróun öldrunarhjúkrunar. Vinnutími og
starfshlutfall eftir samkomulagi.
Hjúkrunarheimilið Skógarbær er fyrir
einstaklinga sem þurfa sólarhringsumönnun
og stuðning við að lifa farsælu lífi þrátt fyrir
fötlun og sjúkdóma. Unnið er samkvæmt
hugmyndafræði um faglega, heildræna,
liknandi umönnun og meðferð.
Unnið er við heimilislegar aðstæður í fallegu
húsnæði.
Skógarbær er fyrir 77 sjúklinga og skiptist í 6
litlar einingar:
1. 8 rúm fyrir minnisskerta,
2. 11 rúm fyrir minnisskerta,
3. 11 rúm fyrir minnisskerta,
4. 11 rúm fyrir yngri einstaklinga,
5. 14 rúm fyrir öldrunarsjúklinga,
6. 14 rúm fyrir öldrunarsjúklinga og 3
hvíldarpláss,
7. 16 rúm fyrir öldrunarsjúklinga.
Nánari upplýsingar veitir:
Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarforstjóri
Skógarbæjar, í síma 510 2100.
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðír
Snorrabraut 58, Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa.
Upplýsingar veitir Ásta S. Ólafsdóttir,
hjúkrunarfræðingur, í síma 552 5811.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Skólavegi 8, 230 Reykjanesbæ
sími 422 0500, myndsími 421 2400
Hjúkrunarfræðingar - Ljósmæður
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja,
sjúkrahússvið, óskar eftir
hjúkrunarfræðingum og Ijósmæðrum til
starfa sem fyrst eða samkvæmt nánara
samkomulagi. Um er að ræða föst störf
og sumarafleysingar. Á sjúkrahússviði
hefur megináhersla verið lögð á
bráðaþjónustu, fæðingarhjálp,
skurðlæknisþjónustu og öldrunarhjúkrun.
Á Suðurnesjum búa um 16 þúsund
manns. Atvinnulíf er fjölbreytt og
skólamál í góðum farvegi. Aðstaða til
íþróttaiðkana er mjög góð.
Áhugasamir
hjúkrunarfræðingar/ljósmæður, við
aðstoðum við að útvega húsnæði og svo
er aðeins um 30 kílómetra akstur eftir
upplýstri Reykjanesbraut frá
höfuðborgarsvæðinu til Suðurnesja.
Vinsamlega hafið samband og fáið
nánari upplýsingar hjá hjúkrunar-
forstjóra eða framkvæmdastjóra í
síma 422 0500.
Dallrnir heilla!
Heilsugæslustöðin í Búðardal vill ráða í
eftirfarandi stöður:
1. Sumarafleysing hjúkrunarfræðings í júní og
júlí 2000, nánari dagsetningar eftir
samkomulagi
2. Föst staða hjúkrunarframkvæmdastjóra frá
og með 1. ágúst 2000.
Um er að ræða gefandi og fjölbreytt starf í
heilsugæslu. Stöðin er vel búin tækjum og
aðstaða er góð. Aðstoðað verður við að afla
húsnæðis.
Umsóknarfrestur vegna beggja starfanna er til
15. maí 2000. Upplýsingar veitir Þórður
Ingólfsson, yfirlæknir, í síma 434 1113.
Eili- og hjúkrunarheimilið Grund
Aðstoðardeildarstjóra vantar á
hjúkrunardeild
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga
og í fastar stöður á ýmsar vaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 552 6222.
Conveen
vörur víðþvagfeda
Bíndi/Dropasafnarar
O.Johnson& Kaaber hf
Sætúni 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 • Fax: 562 1 878
= Coloplast =
Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga
við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem
körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath,
þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom,
þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur
húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd
fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum
sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla
að bættum lífsgæðum
Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að
bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið
lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega.
Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar
fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem
dregur í sig 80-1 OOml.
Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir
einu á markaðnum þar sem götin eru líka
yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum
að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og
uppsetningin verður þægilegri og
öruggari fyrir notandann.
Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml
til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum
sem laga sig að fætinum og hafa örugga og
þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri
styttanlegri slöngu sem leggst ekki
saman (100% kinkfri).
Karlmenn hafa val!! Það er ekki nauðsynlegt að
vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart
við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí
uridom sem ekki leggjast saman og lokast.
Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin
auka frelsi, öryggi og vellíðan.
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 76. árg. 2000
59