Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 4
Lottóvinningur þegar heilu húsaraðirnar voru keyptar upp Verktakafyrirtæki hefur lagt undir sig stórt svæði í Kópavogi með það að markmiði að rífa einbýlishús á svæðinu og byggja fjölbýlishús. Ekkert vilyrði er komið frá bænum um deiliskipulagsbreytingu. Full- trúum meirihlutans þykir verktakafyrirtækið kalt að ráðast í slíka fjárfestingu án viðræðna við bæinn. Gríptu lyfin á leiðinni heim Apótek Garðarbæjar í alfaraleið Litlatún 3, Garðarbæ | Sími 577 5010 Agnes Þóra Kristþórsdóttir íbúi í Reykjavík auglýsti eftir vinkonu á Facebook. Hún kvaðst sjaldan hitta fólk og þess vegna væri erfitt að mynda vinatengsl. Færslan vakti mikla athygli og viðbrögðin voru jákvæð. Daginn eftir fékk hún sér kaffibolla með nýrri vin- konu, Írisi Unu Smith. Kristjáni Kárasyni 11 ára fjölfötluðum dreng á Akureyri hefur verið synj- að um sjúkra- kennslu sem foreldrar hans telja hann eiga rétt á samkvæmt lögum. Foreldrar Kristjáns hafa kært synjun Akureyrarbæjar til mennta- og menningarmála- ráðuneytisins. Kristján hefur í gegnum árin fengið miklar önd- unarfærasýkingar og því getur hann löngum stundum ekki verið innan um önnur börn. Sjúkra- kennsla fer annaðhvort fram á heimili nemanda eða á sjúkra- stofnun. Heiða Björg Hilmisdóttir formaður ofbeldisvarnanefndar í Reykjavík sagði óásættan- lega lítið gert í því að stemma stigu við vændi í Reykjavík. Hún gat þess að Reykjavíkurborg vildi bjóða hótelum vottun um að þau væru vændis- og klámfrí. Hótelin tækju þannig samfélagslega ábyrgð. Slíkt hefði verið gert í Svíþjóð og Banda- ríkjunum. Tölur vikunnar 23.04.2017 – 29.04.2017 Þrjú í fréttum Vinkona, sjúkrakennsla og vændi 40 kíló af plastumbúðum notar Íslendingur að meðaltali á ári. 2,7 milljarða hyggst Glitnir greiða í bónus til lykil- manna. 2,5% Íslendinga nota rafrettur samvæmt könnun sem var gerð árið 2015. 1.500 hross voru flutt úr landi í fyrra. 4 læknar stunda nú sérnám í geð- lækningum en eru í venjulegu árferði ríflega þrefalt fleiri. 2.500 einstaklingar gengu úr þjóðkirkjunni í fyrra. 800 milljónir króna er upp- söfnuð fjárþörf flugvalla. viðskipTi Verktakafyrirtækið Jáverk hefur fest kaup á nánast hverju einasta húsi við göturnar Háveg, Skólatröð og Álftröð í Kópavogi. Heimildir Fréttablaðsins herma að eignirnar hafi verið mikið yfir- boðnar og í nokkrum tilvikum hafi eigendur selt húsin með tugmilljóna króna hagnaði. Ekkert deiluskipulag er á svæðinu og ekkert vilyrði liggur fyrir frá bænum um hvort Jáverk fær að skipuleggja svæðið eins og hug- myndir fyrirtækisins gera ráð fyrir. „Við eigum eftir að ræða þetta við sveitarfélagið og þetta er bara ein- hver framtíðar spekúlasjón. Það er ekkert fast í hendi,“ segir Gylfi Gísla- son, framkvæmdastjóri Jáverks. Húsin sem þarna standa eru ein- býlishús og byggð upp úr 1950. Húsin eiga það sammerkt að standa á stórum lóðum og mörg hver eru farin að krefjast mikils viðhalds og endurnýjunar. Jáverk bauð íbúum svæðisins, sem ekki hugðu á flutn- inga, verð sem „varla var hægt að hafna“. Þeir íbúar sem Fréttablaðið hefur rætt við tala sumir um að hafa dottið í lukkupottinn eða fengið lottóvinning. „Ég held að það hljóti nú allir að vera pínu glaðir með eitthvað þarna. Vissulega er fólk að fá gott verð fyrir íbúðirnar. Við erum að tala um yfir- verð miðað við ástand fasteignanna en þetta er engin vitleysa. Auðvitað erum við að veðja á að lóðirnar nýtist okkur betur til framtíðar og þá er sjálfsagt að íbúðareigendur njóti þess að einhverju leyti líka,“ segir Gylfi. Hugmyndir Jáverks gera ráð fyrir að fjölbýlishús verði byggð á svæðinu. Engin vilyrði eru komin um slíkt. „Við þurfum, þegar þar að Heimildir Fréttablaðsins herma að bæjarfulltrúar í Kópavogi séu hissa yfir umsvifum Jáverks. Fréttablaðið/Eyþór kemur, að vinna eitthvert skipulag með bænum og hlökkum auðvitað til þess því Kópavogur hefur verið framsýnn í svoleiðis málum. Við höfum ekki samið við þá enda eigum við ekki allar eignirnar.“ Göturnar þykja vel staðsettar, eru nálægt almenningssamgöngum, skólum, sundlauginni og helstu umferðaræðum Kópavogs. Heimildir Fréttablaðsins herma að bæjarfulltrúar í Kópavogi séu hissa yfir umsvifum Jáverks. Vís- bendingar séu um að vinna sé hafin við að kaupa upp önnur svæði í bænum. Fulltrúar meirihlutans hafa teiknað umsvif þeirra upp á kort og virt fyrir sér svæðin sem Jáverk legg- ur undir sig. Þó mæti verktökunum ekki neikvætt viðhorf um mögulega uppbyggingu á svæðinu. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, segir að Jáverk hafi ekkert vilyrði fyrir því að deiliskipu- lagsbreyting verði eftir þeirra höfði. „Bærinn hefur ekki gefið nein vilyrði fyrir þessu og kemur á engan hátt að þessu máli.“ snaeros@frettabladid.is Bærinn hefur ekki gefið nein vilyrði fyrir þessu og kemur á engan hátt að þessu máli. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs Veggjatítlurnar uppgötvuðust í þessu húsi við austurgötu í Hafnarfirði þegar íbúarnir fóru í smávægilegar framkvæmdir á dögunum. Fréttablaðið/Ernir samfélag „Veggjatítlur geta flogið. Á heitasta tíma sumars fljúga þær út úr húsum og geta flogið inn í næsta hús þess vegna. Þær þurfa þá sólar- hita til þess. Þær væru ekki að fljúga núna til dæmis,“ segir Erling Ólafs- son, skordýrafræðingur hjá Nátt- úrufræðistofnun Íslands. Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. Annað slíkt dæmi kom upp í sama hverfi árið 2010. „Þær geta flogið milli húsa og yfir í þarnæsta hús en þá þurfa að vera aðstæður fyrir þær til að setjast að. Þær setjast ekki að í hvaða húsi sem er,“ segir Erling. „Venjulega er þetta fylgifiskur þess að húsin eru illa farin að öðru leyti líka, það þarf góðan raka í viðnum.“ -sg Veggjatítlur fljúga en eru vandlátar 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a B l a ð i ð 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -8 9 2 8 1 C C 2 -8 7 E C 1 C C 2 -8 6 B 0 1 C C 2 -8 5 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.