Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 6

Fréttablaðið - 29.04.2017, Page 6
Íslenska ríkið veitti S hópnum 4,5% afslátt (1150 milljónir á núvirði) af kaupverði Búnaðarbankans. Þá stal S hópurinn 746 milljónum (1500 milljónir á núvirði) út úr Búnaðarbanka Íslands við kaupin. S hópurinn fékk afslátt af kaupverði Búnaðarbanka Íslands vegna skaðabótakröfu Þorsteins Ingasonar sem S hópurinn stal. Afslátturinn var ekki opinber og falinn í kaupsamingi með því að gera þá breytingu frá því sem hafi verið samið um 15. nóvember 2002 að kaupverð í dollurum miðaðist annars vegar við 4,41 ISK per hlut í stað 4,75 og hins vegar við 4,57 IKR per hlut í stað 4,90 og hækka einnig hlutfall dollara í kaupsamningnum frá undirskrift samkomulags um kaupverð 15. nóvember 2002. Íslenska krónan hafði styrskt mikið gagnvart dollar frá 15. nóvember. Þessi breyting í kaupsamningi frá 15. nóvember lækkaði kaupverðið á hlutabréfum S-hópsins um 4,5% úr 11.936 milljónum eins og það var í samkomulaginu 15. nóvember í 11.403 milljónir í endanlegum kaupsamningi 16. janúar 2003. (Sjá lögfræðilegan rökstuðning Lúðvíks Bergvins sonar hdl. og Sigurvins Ólafssonar hdl. bls. 221-236). S hópurinn stal skaðabótakröfu Þorsteins Ingasonar út úr Búnaðarbanka Íslands. Fékk S hópurinn 746 milljónir greiddar í peningum vegna kröfunar og var greiðslan vegna kröfunar 1500 milljónir á núvirði færðar í bækur Búnaðarbank- ans sem endanleg töpuð útlán og þannig endanlega út úr efnahagsreikningi bankans. Ávinningur S hópsins af skaðabótakröfu Þorsteins Ingasonar, 4,5% lækknun á kaupverði Búnaðarbankans og kröfuþjófnað- urinn úr bankanum er á núvirði um 2.700 milljónir. Þegar S hópurinn fékk lækkun á kaupverði Búnaðarbankans vegna skaðabótakröfu Þorsteinn Ingason og skaðabóta- kröfuna greidda í peningum til sín út úr Búnðarbankanum var skaðabótakrafan fyrnd samkvæmt dómi Hæstaréttar nr. 625/2015, fimmtudaginn 9. júní 2016. Ítrekað hefur verið kallað eftir gögnum fyrir Héraðsdómi Reykja víkur og Hæstarétti Íslands sem myndi sanna eða afsanna framangreint. Nánar á www.sikiley.is -Þorsteinn Helgi Ingason Auglýsing/tilkynning frá íslenskum ríkisborgara: www.sikiley.is VALA handverksskóli VALA handverksskóli er nýr Norrænn skóli sem er með aðsetur í Svíþjóð u.þ.b. 50 km suður af Stokkhólmi. Þetta er skóli fyrir einstaklinga með þroska- hömlun. Það eru í boði tvær brautir. Annarsvegar er það textilhandverk og hinsvegar tréhandverk. Báðar brautirnar leggja áherslu á gerð leikfanga, húsmuna og hönnun. VALA er skóli á háskólastigi sem þýðir að nemendur verða að lokið menntaskóla eða hafa unnið við handverk. Námið gefur ekki punkta til háskólanáms. Þetta er 3 ára nám en hvert ár er sjálfstætt. Við skólann er mötuneyti og heimavist. Sjá frekari upplýsingar á www. valahantverksskola.se ATH. þar sem íslensk lög gera ekki ráð fyrir að einstaklingar með þroska- hömlun geti stundað nám á háskólastigi þá hefur menntamálaráðuneytið ekki séð sér fært að styrkja nemendur til náms í þessum skóla. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um í VALA handverksskóla er bent á að sækja um styrk til síns sveitarfélags. Sjá nánar á heimasíðunni. Eigum til á lager ítalskt skrautjárn sem hentar í handrið o.. Getum einnig sérpantað smíðajárn. ÍTALSKT SMÍÐAJÁRN Ingi@jarnprydi.is | Gsm: 822 1717 félagsmál Landsvirkjun gerði rúm- lega fimmtíu samninga með ákvæð- um um keðjuábyrgð árið 2016, sem byggja á reglum sem fyrirtækið setti sér í lok ágúst síðastliðins. Reglun- um er ætlað að tryggja að allir sem vinna fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt, hjá verktökum, undirverktök- um eða starfsmannaleigum, njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga. Þetta kom fram í máli Jónasar Þórs Guðmundssonar, stjórnarfor- manns Landsvirkjunar, á ársfundi fyrirtækisins á miðvikudag. Hann sagði að með þessum nýju reglum sé leitast við að tryggja enn betur réttindi starfsmanna. Hann sagði Landsvirkjun leiða þróun í þessa átt, en keðjuábyrgð þýðir í grunninn að aðalverktaki er gerður ábyrgur fyrir að tryggja kjarasamnings- og lögbundin réttindi allra starfs- manna sem að verkinu koma. Aðrir sem hafa farið sömu leið og Lands- virkjun eru Ríkiskaup og tvö stærstu sveitarfélög landsins; Reykjavíkur- borg og Ak ur eyr ar bær. Samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun getur fyrirtækið sam- kvæmt nýjum reglum beitt dagsekt- um þar til úr er bætt og/eða haldið eftir greiðslum, eins og til dæmis vegna verksamninga. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði lagafrumvarp fyrir þingið nýlega en það bíður enn þinglegrar með- ferðar. Verði það að lögum bindur það endahnútinn á baráttumál sem hefur legið á borði verkalýðs- og fagfélaga auk samtaka atvinnu- rekenda sem hafa haldið úti baráttu gegn brotum sem í daglegu máli hafa verið kölluð hrakvinna; þegar kjarasamningar, lög og skilyrði um aðbúnað eru virt að vettugi. Í raun er frumvarpið viðbragð við brotum á ákvæðum kjarasamninga og vinnulöggjafar, félagslegum undirboðum og ýmsum tegundum skattsvika sem tengjast verktaka- starfsemi á íslenskum vinnumark- aði, eins og kemur fram í tillögu til þingsályktunar um starfshóp um keðjuábyrgð, frá hendi þingmanna Vinstri grænna frá því á yfirstand- andi þingi. Fram hefur komið í fréttum af brotum gegn ákvæðum kjarasamn- inga og vinnulöggjafar að þau bitna oft á erlendum starfsmönnum verk- takafyrirtækja. Talsmenn verkalýðs- samtaka benda á að kjör erlendra starfsmanna sem starfa á vegum erlendra undirverktaka að verk- efnum hér á landi hafi í ýmsum til- vikum reynst langtum lakari en íslenskir kjarasamningar og reglur um aðbúnað heimila, segir í greinar- gerð þingsályktunartillögunnar. svavar@frettabladid.is Yfir fimmtíu samningar gerðir með keðjuábyrgð Landsvirkjun gerði árið 2016 á sjötta tug samninga með svokallaðri keðju­ ábyrgð. Byggir á reglum sem fyrirtækið setti sér. Reykjavíkurborg og Akureyrar­ bær hafa gert hið sama. Lagafrumvarp um efnið bíður þinglegrar meðferðar. Réttindi starfsmanna tryggð l Ákvæði um ábyrgð verður héðan í frá sett inn í samninga Landsvirkjunar um innkaup; verksamninga, vörusamninga og samninga um kaup á þjónustu. l Samkvæmt ákvæðinu skal verk- taki tryggja og bera ábyrgð á að allir starfsmenn, hvort sem um ræðir starfsmenn verktaka, undirverktaka eða starfsmanna- leiga, fái laun, starfskjör, sjúkra- og slysatryggingar og önnur réttindi í samræmi við samning- inn, gildandi kjarasamninga og lög hverju sinni. Brot gegn starfsmönnum hafa ítrekað komið upp í verktakastarfsemi hér- lendis, en reglunum er ætlað að tryggja að slíkt gerist ekki. FréttaBlaðið/GVa Hætta á hryðjuverkum Breska lögreglan lokaði þessari götu í norðvesturhluta Lundúna í gær. Höfðu lögreglumenn haft uppi á konu, sem var grunuð um að skipuleggja hryðjuverkaárás, og skotið hana. Í kjölfarið varaði lögregla við því í tilkynningu að hættan á hryðjuverkum færi vaxandi og æ fleiri væru gómaðir við að skipuleggja árásir. Á fimmtudag var maður handtekinn, grunaður um hið sama, nærri breska þinghúsinu. Nordicphotos/aFp 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a U g a r D a g U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -9 C E 8 1 C C 2 -9 B A C 1 C C 2 -9 A 7 0 1 C C 2 -9 9 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.