Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 20

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 20
körfubolti Eftir mikið puð í allan vetur munu úrslitin í Íslandsmót- inu í körfuknattleik ráðast í einum úrslitaleik. Staðan í einvígi KR og Grindavíkur er 2-2 og það lið sem vinnur leikinn í Vesturbænum á morgun verður Íslandsmeistari. KR komst 2-0 yfir í einvíginu en Grindavík hefur komið til baka með stæl. Þessi leikur er afturhvarf til fortíðar því fyrir átta árum spiluðu sömu lið úrslitaleik um titilinn í sama íþróttahúsi. Sá leikur var sögu- legur og KR vann með einu stigi. „Þetta er mjög skrítið. Eftir yfir- burðasigur hjá KR í fyrsta leiknum hefur Grindavík haft yfirhöndina í síðustu þremur. Þetta er ekki ósvip- að hjá þeim og gegn Stjörnunni. Þetta er engin tilviljun hjá Grinda- vík. Liðið er á feikilega góðum stað núna sem lið,“ segir Teitur Örlygs- son körfuboltagoðsögn úr Njarðvík. „Nú erum við aftur á móti komin í oddaleik og þá held ég að munstrið geti brotnað. Þá er þetta oft hver er andlega sterkari. Ég hef á tilfinn- ingunni að Grindavík hafi verið að átta sig á stöðunni í fyrsta leiknum en síðan hefur liðið verið að spila sama leik og gegn Stjörnunni.“ Grindvíkingar hafa heillað marga með leik sínum og baráttugleði. „Liðsheildin er frábær og lykilleik- menn eru á flottum aldri á meðan KR er með aðeins eldri lykilleik- menn. Ég held að það geti skipt máli. Hungrið og greddan virðist vera aðeins meiri Grindavíkur- megin,“ sagði Teitur sem hefur trú á þeim gulu. „Það eru allir búnir að afskrifa þá milljón sinnum. Þeir troða sokkum upp í alla og gætu mætt með fleiri sokkapör í Vesturbæinn. Því er ekki við öðru að búast en að Grindavík mæti til leiks af krafti. Það gæti orðið tvíframlengt. Þetta verður veisla. Leikurinn 2009 gæti orðið bensín fyrir Grindavík til þess að fara alla leið.“ henry@frettabladid.is Engin tilviljun hjá Grindvíkingum Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. Þessi lið hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin sex ár. Það verður barist um hvern einasta bolta í DHL-höllinni á morgun og von á hátt í 3.000 manns á leikinn. fréttabLaðið/anDri KR: Á flugi síðan í fyrra Markaðurinn Þjálfarinn Íþróttadeild 365 heldur áfram niðurtaln- ingu fyrir nýtt keppnistímabil í Pepsi-deild karla í dag og með árlegri spá sinni um deildina. Spánni verða gerð skil í öllum miðlum okkar – hún birtist fyrst í Fréttablaðinu en verður svo fylgt eftir í ítarlegri útgáfu á Vísi sem og í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íþróttadeild 365 spáir KR 2. sæti deildarinnar í ár og því harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið er búið að vera á flugi síðan um mitt sumar í fyrra og hefur verið jafnbesta lið landsins síðan. KR-liðið hefur ekki bætt miklu við sig en er þó komið með góðan framherja sem skiptir máli því liðið skoraði ekki mikið í fyrra. „Ég held að KR-ingar verði gríðar- lega öflugir í sumar. Þeir eru búnir að styrkja hópinn hjá sér en eru samt með sama kjarna,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsi- markanna, um KR. „Ef KR bætir við sig einum sóknar- manni í viðbót er þetta lið sem fólk þarf að taka alvarlega í baráttunni um titilinn.“ komnir Arnór S. Aðalsteins. frá Breiðabliki Garðar Jóhannsson frá Fylki Robert Sandnes frá Noregi Tobias Thomsen frá AB farnir Andreas Albech til Sarpsborg Daði Bergsson í Þrótt R. Gunnar Gunnarsson Ingvar Þór Kale í ÍA Kristian Gaarde Kristinn Freyr Sigurðsson í GIF Sundsvall Rolf Toft Tómas Óli Garðarss. í Leikni R. Willum Þór Þórsson Willum Þór Þórsson tók við KR-liðinu öðru sinni á ferlinum á síðustu leiktíð og reif það úr fallbaráttu og upp í Evrópusæti. KR-liðið hefur haldið áfram að vinna undir hans stjórn í vetur og lítur mjög vel út. Þrír sem stólað er á l Stefán Logi Magnússon l Óskar Örn Hauksson l Tobias Thomsen besti og versti mögulegi árangur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Nú er ekki lengur hægt að skrá sig inn í netbanka Arion banka með auðkennislykli. Ef þú þarft aðstoð við að skrá þig inn verður þjónustuverið opið helgina 29. apríl til 1. maí milli 11 og 15. Síminn er 444 7000. Þjónustuverið er opið um helgina H VÍ TA H Ú S IÐ / S ÍA – 1 7- 11 91 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a u G a r D a G u r20 S p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -9 3 0 8 1 C C 2 -9 1 C C 1 C C 2 -9 0 9 0 1 C C 2 -8 F 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.