Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 51

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 51
Capacent — leiðir til árangurs Sjóðböðin eru staðsett á Húsavíkurhöfða og eru böðin fyllt með heitum sjó sem kemur úr nærliggjandi borholum. Búið er að fjármagna framkvæmdir að fullu. Fyrirtækið er meðal annars í eigu Tækifæris, Norðursiglingar, Jarðbaðanna, Orkuveitu Húsavíkur og Dimmuborga. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4878 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af rekstri og stjórnun. Reynsla af markaðsmálum og sölu kostur. Reynsla úr ferðaþjónustu kostur. Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góðir samskiptahæfileikar og drifkraftur. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti skilyrði. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 10. maí Helstu verkefni Daglegur rekstur. Sölu- og markaðsmál. Starfsmannastjórnun. Samskipti við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila. Önnur tilfallandi verkefni. Sjóböðin á Húsavík óska eftir öflugum framkvæmdastjóra til að leiða undirbúning og rekstur Sjóbaðanna. Stefnt er að því að Sjóböðin opni á vormánuðum 2018. Framkvæmdastjóri Vilt þú vera í sterku liði? Landhelgisgæsla Íslands er löggæslustofnun sem hefur það hlutverk að sinna löggæslu og eftirliti sem og leit og björgun á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Einnig fer Landhelgisgæslan með daglega framkvæmd öryggis- og varnarmála samanber varnarmálalög nr. 34/2008, þ.m.t. er rekstur Öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins/LHG og ratsjár- og fjarskiptastöðva. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. � � � � � Umsóknarfrestur 15. maí Landhelgisgæsla Íslands leitar að reglusömum og nákvæmum einstaklingum með góða samskiptahæfileika í þrjú störf sem öll eru með aðal staðsetningu á starfsstöð Landhelgisgæslunnar í Keflavík. Viðkomandi skulu vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og hafa góða íslensku- og enskukunnáttu, góða almenna tölvukunnáttu og hafa gild ökuréttindi. Ítarlegri lýsingu á störfunum má nálgast á heimasíðu Capacent. Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skulu umsækjendur uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Capacent — leiðir til árangurs Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla sem nýtist í starfi. Líkamleg geta til að starfa við erfiðar aðstæður. Menntunar- og hæfniskröfur: Gott almennt nám tengt tæknimálum og/ eða flugi. Grunnnám í flugumferðarstjórn, flugnám eða annað flugtengt nám er kostur. Góð tækniþekking og reynsla í tækniumhverfi æskileg. Geta til að vinna vaktavinnu. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla á sviði þjálfunar- og gæðamála. Fagmennska, skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt. Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi. � � � � � � � Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4930 Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4931 Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4933 GAGNAFULLTRÚI Gagnafulltrúi óskast í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins/LHG á Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni eru loftrýmiseftirlit, stuðningur við loftrýmisgæslu og samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins. FULLTRÚI ÞJÁLFUNAR- OG GÆÐAMÁLA VARNARTENGDRA VERKEFNA Helstu verkefni eru umsjón og samræming þjálfunar starfsmanna vegna varnartengdra verkefna auk gæðaeftirlits. Meginstarfssvæðið er á Öryggissvæðunum á Keflavíkurflugvelli, ratsjár- og fjarskiptastöðvunum (Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfs- víkurfjalli og Stokksnesi) og öðrum tengdum svæðum. Starfið krefst tilfallandi ferða á stöðvarnar. VERKEFNASTJÓRI Á SVIÐI ÁÆTLUNAR OG ÞRÓUNAR ÖRYGGISSVÆÐANNA, UMHVERFISMÁLA OG SVÆÐIS- SKIPULAGSMÁLA Leitað er að verkefnastjóra til að taka þátt í starfi við framtíðaruppbyggingu Öryggissvæðanna og samræmingu með þeim verkefnum. Í starfinu felst þátttaka í gerð og viðhaldi langtímaáætlunar um þróun, rekstur, uppbygginu og hagnýtingu Öryggissvæðanna. Auk þess sinnir viðkomandi umsjón með umhverfismálum Öryggissvæðanna og tekur þátt í svæðisskipulagsverkefnum. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -D D 1 8 1 C C 2 -D B D C 1 C C 2 -D A A 0 1 C C 2 -D 9 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.