Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 51
Capacent — leiðir til árangurs
Sjóðböðin eru staðsett á
Húsavíkurhöfða og eru böðin
fyllt með heitum sjó sem kemur
úr nærliggjandi borholum.
Búið er að fjármagna
framkvæmdir að fullu.
Fyrirtækið er meðal annars í
eigu Tækifæris, Norðursiglingar,
Jarðbaðanna, Orkuveitu
Húsavíkur og Dimmuborga.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4878
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af rekstri og stjórnun.
Reynsla af markaðsmálum og sölu kostur.
Reynsla úr ferðaþjónustu kostur.
Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góðir samskiptahæfileikar og drifkraftur.
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti skilyrði.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
10. maí
Helstu verkefni
Daglegur rekstur.
Sölu- og markaðsmál.
Starfsmannastjórnun.
Samskipti við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila.
Önnur tilfallandi verkefni.
Sjóböðin á Húsavík óska eftir öflugum framkvæmdastjóra til að leiða undirbúning og rekstur Sjóbaðanna.
Stefnt er að því að Sjóböðin opni á vormánuðum 2018.
Framkvæmdastjóri
Vilt þú vera í sterku liði?
Landhelgisgæsla Íslands
er löggæslustofnun sem
hefur það hlutverk að sinna
löggæslu og eftirliti sem og
leit og björgun á hafsvæðinu
umhverfis Ísland. Einnig
fer Landhelgisgæslan með
daglega framkvæmd öryggis-
og varnarmála samanber
varnarmálalög nr. 34/2008,
þ.m.t. er rekstur Öryggissvæða,
mannvirkja, kerfa, stjórnstöðvar
Atlantshafsbandalagsins/LHG
og ratsjár- og fjarskiptastöðva.
Launakjör eru samkvæmt
kjarasamningi viðkomandi
stéttarfélags og
fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
15. maí
Landhelgisgæsla Íslands leitar að reglusömum og nákvæmum einstaklingum með góða samskiptahæfileika í þrjú störf sem öll eru
með aðal staðsetningu á starfsstöð Landhelgisgæslunnar í Keflavík.
Viðkomandi skulu vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og hafa góða íslensku- og enskukunnáttu, góða almenna tölvukunnáttu og hafa
gild ökuréttindi. Ítarlegri lýsingu á störfunum má nálgast á heimasíðu Capacent.
Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skulu umsækjendur uppfylla
skilyrði fyrir öryggisheimild samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012.
Capacent — leiðir til árangurs
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf eða önnur menntun sem
nýtist í starfi.
Reynsla sem nýtist í starfi.
Líkamleg geta til að starfa við erfiðar
aðstæður.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Gott almennt nám tengt tæknimálum og/
eða flugi.
Grunnnám í flugumferðarstjórn, flugnám
eða annað flugtengt nám er kostur.
Góð tækniþekking og reynsla í
tækniumhverfi æskileg.
Geta til að vinna vaktavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólapróf eða önnur menntun sem
nýtist í starfi.
Reynsla á sviði þjálfunar- og gæðamála.
Fagmennska, skipulagshæfileikar og geta
til að vinna sjálfstætt.
Frumkvæði og geta til að vinna undir
álagi.
�
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4930
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4931
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4933
GAGNAFULLTRÚI
Gagnafulltrúi óskast í stjórnstöð
Atlantshafsbandalagsins/LHG á
Öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Um vaktavinnu er að ræða. Helstu
verkefni eru loftrýmiseftirlit, stuðningur
við loftrýmisgæslu og samskipti við
stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins.
FULLTRÚI ÞJÁLFUNAR- OG
GÆÐAMÁLA VARNARTENGDRA
VERKEFNA
Helstu verkefni eru umsjón og
samræming þjálfunar starfsmanna
vegna varnartengdra verkefna auk
gæðaeftirlits. Meginstarfssvæðið er á
Öryggissvæðunum á Keflavíkurflugvelli,
ratsjár- og fjarskiptastöðvunum
(Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfs-
víkurfjalli og Stokksnesi) og öðrum
tengdum svæðum. Starfið krefst
tilfallandi ferða á stöðvarnar.
VERKEFNASTJÓRI Á SVIÐI ÁÆTLUNAR
OG ÞRÓUNAR ÖRYGGISSVÆÐANNA,
UMHVERFISMÁLA OG SVÆÐIS-
SKIPULAGSMÁLA
Leitað er að verkefnastjóra til að taka
þátt í starfi við framtíðaruppbyggingu
Öryggissvæðanna og samræmingu með
þeim verkefnum. Í starfinu felst þátttaka
í gerð og viðhaldi langtímaáætlunar
um þróun, rekstur, uppbygginu og
hagnýtingu Öryggissvæðanna. Auk
þess sinnir viðkomandi umsjón með
umhverfismálum Öryggissvæðanna og
tekur þátt í svæðisskipulagsverkefnum.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p r í l 2 0 1 7
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
2
-D
D
1
8
1
C
C
2
-D
B
D
C
1
C
C
2
-D
A
A
0
1
C
C
2
-D
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K