Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 54
Hægt er að sækja um störfin á www.fastradningar.is
og einnig er hægt að koma við á skrifstofu
PCC BakkiSilicon á Húsavík og fylla þar út umsókn.
Allar nánari upplýsingar gefa Laufey Sigurðar dóttir
laufey.sigurdardottir@pcc.is sími 855-1051 og Lind
Einarsdóttir lind@fastradningar.is sími 552-1606.
Umsóknarfrestur
er til 14. maí nk.
Vélvirkjar
Vélvirkjar sinna margvíslegu viðhaldi. Unnið er í teymum og verk
efni hvers og eins eru fjölbreytt. Vélvirkjar munu starfa á dagvöktum
og sinna einnig útkallsvöktum (bakvöktum).
Rafvirkjar
Rafvirkjar sinna margvíslegum störfum í verksmiðjunni. Unnið er í
teymum og verkefni hvers og eins eru fjölbreytt. Rafvirkjar munu
starfa á dagvöktum og sinna einnig útkallsvöktum (bakvöktum).
Lögð verður áhersla á áreiðanleika miðað viðhald (RCM), að nýta
ástandsgreiningar og fyrirbyggjandi aðferðir til að lág marka niðri
tíma á búnaði. Unnið verður eftir viðurkenndum aðferðum við
skipu lagningu á viðhaldinu. Fagmennska verður höfð í fyrirrúmi
og er þetta tækifæri til að taka þátt í spennandi upp byggingu.
Iðnaðarmenn verða ráðnir til að hefja störf frá ágúst 2017.
Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna
langt komnar. Kísilverið verður búið bestu og reyndustu
tækni sem fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning hefjist
í desember 2017.
Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss
konar bakgrunn og menntun.
Núna leitum við að áhugasömum iðnaðarmönnum til starfa.
Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og umhverfismál er
mjög mikilvægur þáttur í þessum störfum.
Næsta haust verða tilbúin til afhendingar falleg parhús sem
standa starfsmönnum fyrirtækisins til boða að leigja á sann
gjörnu verði. Í fyrsta áfanga verða húsin 22 og nokkru seinna
er gert ráð fyrir 20 parhúsum til viðbótar. Húsin eru byggð
á mjög fallegu svæði í suðurhluta Húsavíkurbæjar með ein
stakt útsýni yfir Skjálfandaflóa og Kinnarfjöllin. Stutt er yfir á
golfvöll Húsavíkur auk þess eru mjög skemmtilegar göngu
leiðir í nágrenni svæðisins.
Lind Einarsdóttir
Kominn tími á breytingar?
Iðnaðarmenn óskast til starfa hjá PCC BakkiSilicon
Landspítali leitar að kraftmiklum og reyndum stjórnanda sem hefur brennandi áhuga á að vinna
með forstjóra að því að byggja upp sterka liðsheild og að framfylgja stefnu, markmiðasetningu
og framtíðarsýn spítalans. Framkvæmdastjórinn er hluti af framkvæmdastjórn spítalans og
heyrir beint undir forstjóra. Kvenna- og barnasvið rekur m.a. sérhæfðar dag- og göngudeildir
kvenna, fæðingarþjónustu og Barnaspítala, þ.m.t. barna- og unglingageðdeildir og bráðamóttöku.
Velta sviðsins er 5,5 milljarðar og stöðugildi eru um 450.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið 1. júlí 2017 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið
til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Mögulegt er að
sinna klínískri eða akademískri vinnu (10-20%) meðfram framkvæmdastjórastarfi.
FRAMKVÆMDASTJÓRI
KVENNA- OG BARNASVIÐS
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2017.
Nánari upplýsingar er að finna á www.landspitali.is/mannaudur
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum
teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús
í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru
öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.
UMHYGGJA • FAGMENNSKA • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN
Grunnskólinn á Hellu auglýsir !
Kennarar
Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta
skólaári. Meðal kennslugreina eru enska (sem hlutastarf)
og list- og verkgreinar (hlutastarf í smíði, textíl og tónlist).
Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans
http://grhella.is/
Vinsamlegast hafið samband við undirritaða
og fáið frekari upplýsingar.
Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri
í síma 488 7021 / 894 8422
Steinar Tómasson aðstoðarskólastjóri
í síma 4887022 / 845 5893
Starfskraftur óskast
Bílaryðvörn Bílshöfða 5, 110 Rvk. óskar eftir starfskrafti á
ryðvarnarverkstæði okkar sem fyrst.
Uppl. ásamt ferilsskrá sendist á jon@bilahollin.is
eða í s: 664 8090.
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
2
-F
5
C
8
1
C
C
2
-F
4
8
C
1
C
C
2
-F
3
5
0
1
C
C
2
-F
2
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K