Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 58

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 58
Smiðir óskast Stólpi ehf. er traust og rótgróið fyrirtæki sem býður gott starfsumhverfi og sinnir fjölbreyttum verkefnum. Við leitum að smiðum með reynslu, helst á aldrinum 35-50 ára,til framtíðarstarfa. Einnig kemur til greina að ráða samsett teymi. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti (fridrik@stolpiehf.is) eða í síma 824 6166 Sæferðir í Stykkishólmi óska eftir skipstjórnarmanni og vélstjórum til starfa. Eftirfarandi stöður í boði: Yfirstýrimaður á Breiðafjarðarferjunni Baldri frá 1.júní til 31.ágúst 2017. Kröfur um réttindi: • Viðkomandi þarf að hafa alþjóðlegt skipstjórnarskírteini: STCW II/2 (Yfirstýrimaður 3000bt og minna) • Gott væri ef viðkomandi hefði lokið Hóp og neyðar- stjórnunar námskeiði • Um er að ræða frekar mikla vinnu þar sem annar Yfir- stýrimaðurinn verður í fæðingarorlofi hluta af tímabilinu. Yfirvélstjóri á Breiðafjarðarferjunni Baldri ein föst staða og ein afleysingarstaða sumar 2017. Kröfur um réttindi: • Viðkomandi þarf að hafa alþjóðlegt vélstjórnarskírteini: STCW II/3 (Yfirvélstjóri 3000kw og minna) Allar umsóknir verða að berast skriflega á póstfangið baldurbru@eimskip.is Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 852-2220 Óskum eftir að ráða vigtarmann í steypufram- leiðslu félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Starfið fellst í daglegri framleiðslu á steypu og stýringu á útkeyrslu á steypubílum, almennri umsjón á vélbúnaði og umhirðu á honum. Við leitum eftir duglegum og samviskusömum starfskrafti með a.m.k. lágmarks kunnáttu á tölvur þar sem öll stýring á framleiðslu fer í gegnum tölvubúnað. Áður en viðkomandi byrjar í nýju starfi fær hann viðeigandi þjálfun. Um er að ræða framtíðarstarf, mikil vinna í boði. Umsóknarfrestur er til 10.maí og áhugasamir sendi umsókn á alexander@steypustodin.is. Öllum umsóknum verður svarað. MARKAÐS- OG SÖLUSTARF HJÁ LÍKAMA OG LÍFSSTÍL Við leitum að hressum aðila í markaðs- og söluteymið okkar. Um er að ræða hlutastarf, 30-50%. Vinnutíminn er sveigjanlegur og skv. samkomulagi. Við erum að leita að hressum aðila með brennandi áhuga á líkamsrækt og heilsueflingu. Við leitum að aðila með glaðlegt og hresst viðmót, sjálfstæð vinnubrögð, góða almenna tölvukunnáttu og góða þekkingu á samfélagsmiðlunum. Starfið snýr að markaðssetningu og sölu á vörum Líkama og lífsstíls, en þar eru SCI-MX fæðubótarefnin mikilvægust. Starfið snýst bæði um samskipti við viðskiptavini og söluaðila, ráðgjöf um notkun á vörunum í verslun okkar á Austurströnd á Seltjarnarnesi og almenna kynningu á vörunum á samfélags- miðlunum. Umsóknir með ferilskrá og frekari fyrirspurnir sendist á sala@likamioglifsstill.is fyrir 7. maí. Líkami og lífsstíll er umboðsaðili fyrir SCI-MX hágæða fæðubótarvörur og Zensah Compression sokka og hlífar auk þess að bjóða ýmsar aðrar vörur sem tengjast líkams- og heilsurækt. Þá rekur fyrirtækið öfluga vefverslun með sama nafni.Líkami & Lífsstíll Ferðamálafélag A-Hún auglýsir eftir ferðamálafulltrúa Ferðamálafélag Austur-Húnavatnssýslu auglýsir stöðu ferðamálafulltrúa lausa til umsóknar. Starfssvið: o Í starfinu felst meðal annars: • Umsjón og rekstur upplýsingamiðstöðvar í Austur-Húnavatnssýslu. • Vinna við stefnumótun og markaðssetningu ferðamála á svæðinu í samráði við Ferðamálafélag Austur-Húnavatnssýslu og aðra samstarfsaðila. • Vinna að ferðamálatengdum verkefnum, auk annarra fjölbreytilegra verkefna. o Starfsaðstaða er m.a. í húsnæði Þekkingarsetursins á Blönduósi. o Þess er vænst að væntanlegur Ferðamálafulltrúi búi á starfssvæði Ferðamálafélags Austur Húnavatnssýslu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og reynsla á sviði ferðamála (háskólapróf kostur) • Reynsla af markaðssetningu æskileg • Reynsla af verkefnastjórn æskileg • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, sveigjanleiki og skipulagshæfni er mikilvæg • Leiðtogahæfni, jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvæg Umsóknarfrestur er til og með 10. maí nk. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags A-Hún, í s: 862-0474 alla virka daga frá kl.10-16. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi á netfangið ferdahun@gmail.com. 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 3 -0 4 9 8 1 C C 3 -0 3 5 C 1 C C 3 -0 2 2 0 1 C C 3 -0 0 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.