Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 60

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 60
 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Við erum að leita að sjálfstæðum og öflugum einstaklingi í starf vörustjóra í ELKO. Starfið felur í sér innkaup á raftækjum og tengdum vörum, vörustýringu og gerð herferða. Starfsmaður mun stýra innkaupum á völdum vöruflokkum í ELKO. Staðan er ný og er búist við að starfsmaður þrói starfið í samráði við næsta yfirmann. Starfsmaður mun vinna með öflugu teymi af vörustjórum með samtals 40 ára starfsreynslu. STARFSLÝSING OG HELSTU VERKEFNI • Gerð og eftirfylgni söluáætlana • Innkaup, verðlagning og vörustýring • Ákvörðun vöruvals verslana • Skipulag á herferðum • Samskipti við erlenda og innlenda birgja HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af innkaupum og verslunarstörfum • Góð þekking á raftækjum og tækninýjungum • Góð þekking á Excel er skilyrði • Góð þekking á NAV er æskileg • Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og lausnarmiðuð hegðun • Aldurslágmark 25 ár Umsóknarfrestur er til 7. maí Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sótt er um starfið á www.elko.is/storf Nánari upplýsingar veitir ottar@elko.is VÖRUSTJÓRI Í ELKO Umsóknarfrestur 12. maí 2017 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál EFLA leitar að bókara Bókari í reikningshald, verkbókhald og reikningagerð EFLA leitar að öflugum starfsmanni á rekstarsvið fyrirtækisins. Starfið felur í sér vinnu við fjárhagsbókhald, reikningagerð, verkbókhald, afstemmingar og önnur störf er snúa að bókhaldi. Starfið krefst nákvæmni og sjálfstæðra vinnubragða sem og hæfni til að starfa í hóp. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI Hæfniskröfur: • Viðurkenndur bókari og/eða hagnýt reynsla af bókhaldsstörfum • Haldgóð þekking á fjárhagsbókhaldi • Góð þekking í Navision • Góð þekking í Microsoft Excel • Nákvæm vinnubrögð og vandvirkni • Þjónustulipurð og samstarfshæfni Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 12. maí næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Sumarstörf Við leitum að traustu og hressu fólki til starfa í sumar. Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega vinnu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og metnaðarfullu starfi. Ás styrktarfélag er öflugt félag, byggt á gömlum og traustum grunni í þjónustu við fólk með fötlun. Óskað er eftir starfsfólki í vaktavinnu á heimili á vegum félagsins. Um er að ræða hlutastörf í 30-85% stöðu - gildum. Vinnutími er á kvöldin, aðra hvora helgi og einnig vantar næturvaktir. Heimilin eru í Reykjavík, Hafnafirði og Kópavogi. Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Nánari upplýs- ingar veitir Erna Einarsdóttir mannauðsstjóri í síma 414-0500, netfang erna@styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Netsérfræðingur Sveitarfélagið Árborg óskar eftir að ráða netsérfræðing til starfa í tölvudeild sveitarfélagsins. Starfssvið: • Netsérfræðingur sér um daglegan rekstur á Layer2/3 net- skiptum, þráðlausum kerfum og eldvegg sveitarfélagsins ásamt uppbyggingu og endurnýjun kerfisins. • Sveitarfélagið rekur sitt eigið ljósleiðarakerfi sem er byggt m.m upp á Cisco netbúnaði, viðkomandi starfsmaður mun hafa yfirsýn og tillögurétt um uppbyggingu á kerfinu. • Almenn störf á tölvudeild. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af rekstri netkerfa er skilyrði og CCNA gráða er kostur. • Reynsla af Ruckus og Sonicwall er kostur. • Viðkomandi þarf að geta unnið í hóp en einnig sjálfstætt. • Þekking á Cisco/Broadsoft VoIP lausnum er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Starfið hæfir jafnt körlum sem konum. Framundan eru miklar breytingar og viðhaldsvinna á sviði tölvumála og er mikilvægt að tölvudeildin vinni saman að þeim breytingum. Öll netþjónusta og öryggismál eru ört vaxandi þáttur í þjónustu tölvudeildar og má segja að það séu spen- nandi tímar framundan. Framtíðarsýn Selfossveitna er sú að netvæða alla vatns- og hitaveitumæla og því verður allur aflestur rafrænn. Hjá Selfossveitum og Vatnsveitu Árborgar eru vatnsöflunarsvæði og dælustöðvar sem eru með sérhæfðum nettengingum. Þá er horft til þess að götulýsing verði nettengd og henni stjórnað miðlægt, orkueftirlit í fasteignum er að ryðja sér til rúms og svona mætti lengi telja. Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi samfélag, sem saman stendur af Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri og dreifbýli. Skólar og leikskólar eru í öllum þéttbýliskjörnum, um er að ræða barnvænt samfélag með allri þeirri þjónustu hugsast getur. Umsóknarfrestur til 15. maí næstkomandi. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til Kristins Grétars Harðarsonar, yfirmanns tölvumála kristinn.hardarson@arborg.is, sem veitir nánari upplýsingar í síma 480-1900. 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -F 0 D 8 1 C C 2 -E F 9 C 1 C C 2 -E E 6 0 1 C C 2 -E D 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.