Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 63
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
7
9
2
2
9
Menntunar- og hæfniskröfur
• Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun
• Góð tölvuþekking
• Góð enskukunnátta
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Lipurð í mannlegum samskiptum
> Þjónusturáðgjafi í þjónustudeild
Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum vefsíðu Samskipa www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Birna Ragnarsdóttir forstöðumaður þjónustudeildar
í netfangið g.birna.ragnarsdottir@samskip.com
Samskip leita að áhugasömum, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmanni til að veita viðskipta-
vinum félagsins þjónustu og ráðgjöf um flutninga og flutningatengda þætti.
Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með
hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga
og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði,
samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og
heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu.
Eiginleikar
• Rík þjónustulund, jákvæðni og fáguð framkoma
• Afburða samskiptahæfileikar
• Frumkvæði, metnaður og framsýni til að ná
árangri í starfi
• Reglusemi og góð ástundum
Sérfræðingur á
stjórnsýslusviði
Ríkisendurskoðun auglýsir laust til umsóknar starf sér-
fræðings á stjórnsýslusviði stofnunarinnar. Á sviðinu starfar
fólk með margvíslega menntun. Meginviðfangsefni þess
eru stjórnsýsluúttektir, þ.e. að meta frammistöðu þeirra
aðila sem ríkisendurskoðandi hefur eftirlit með. Einkum er
horft til þess hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri
stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort framlög ríkisins
skili þeim árangri sem að er stefnt. Um er að ræða fjölbreytt
og krefjandi starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi
sem hefur reynslu af úttektarvinnu og skýrslugerð, er mjög
vel ritfær, vandvirkur og með góða greiningar- og ályktunar-
hæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starf sérfræðings felst í úttektavinnu og skýrslugerð auk
almennrar þátttöku í innra starfi sviðsins. Hann starfar
sjálfstætt að verkefnum sínum í samræmi við gæðakröfur
stjórnsýslusviðs og starfsáætlanir og þarf að geta leitt þau til
lykta í samvinnu við sviðsstjóra / deildarstjóra.
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun (meistarapróf) sem nýtist í starfi
• Reynsla af vinnu við úttektir / skýrslugerð
• Þekking á ríkisrekstri og opinberri stjórnsýslu
• Samviskusemi, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi
• Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum
• Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun
• Færni í greiningu, úrvinnslu og miðlun tölulegra gagna
• Mjög góð kunnátta í íslensku og geta til að skrifa
hnitmiðaðan,vandaðan og læsilegan texta
• Gott vald á Word og Excel og hæfileiki til að tileinka sér
ný tölvukerfi
• Góð enskukunnátta er nauðsynleg og kunnátta í einu
Norðurlandamáli æskileg
Frekari upplýsingar
Sótt skal um starfið í gegnum Starfatorg.is, þar sem nánari
upplýsingar er að finna. Öllum umsóknum verður svarað
þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu.
Umsókn getur gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá , kynningarbréf, staðfest
prófskírteini og upplýsingar um umsagnaraðila. Miðað er
við að viðkomandi hefji störf í ágúst 2017. Konur jafnt sem
karlar eru hvött til að sækja um starfið. Um launakjör fer
samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Ríkisendur-
skoðunar.
Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til og með 15.05.2017
Nánari upplýsingar veitir Þórir Óskarsson - thorir@rikisend.is
Ríkisendurskoðun er sjálfstæð stofnun sem starfar á vegum
Alþingis. Stofnunin endurskoðar ríkisreikning og reikninga
ríkisaðila, hefur eftirlit með og stuðlar að umbótum á fjármála
stjórn ríkisins og nýtingu almannafjár. Hún gerir grein fyrir
niðurstöðum endurskoðunar og úttekta í skýrslum sem sendar
eru Alþingi og birtar opinberlega. Ríkisendurskoðandi ræður
starfs fólk stofnunarinnar. Ríkisendurskoðun er til húsa í
Bríetartúni 7, 105 Reykjavík. Starfsmenn eru samtals 48.
Sjá nánar: www.rikisendurskodun.is
ÓSKAR EFTIR ÞJÓNUM
í fullt starf og hlutastarf
Ef þú vilt vinna á
FRÁBÆRUM STAÐ
með MIKINN METNAÐ
hafðu þá samband á netfangið:
Robert@mathus.is og
Agnes@mathus.is
eða í síma 6910927 og 7727695
Reynsla æskileg
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p r í l 2 0 1 7
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
2
-C
E
4
8
1
C
C
2
-C
D
0
C
1
C
C
2
-C
B
D
0
1
C
C
2
-C
A
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K