Fréttablaðið - 29.04.2017, Síða 69
ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p r í l 2 0 1 7
Verkefnastjóri vefþróunar
Rafræn þjónustumiðstöð
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Viltu taka þátt í að endurmóta rafræna þjónustu Reykjavíkurborgar?
Óskað er eftir öflugum verkefnastjóra vefþróunar í Rafræna þjónustumiðstöð. Framundan eru fjölbreytt, skemmtileg og
krefjandi verkefni fyrir ýmsar starfseiningar borgarinnar.
Rafræn þjónustumiðstöð var sett á laggirnar í byrjun árs og hlutverk hennar er meðal annars að færa þjónustu borgar
innar nær notendum, auka sjálfsafgreiðslu í gegnum vefviðmót, móta vefstefnu og vera leiðandi í vef og tækninýjungum
og koma Reykjavíkurborg í fremstu röð á ný á sviði opinberra veflausna. Hjá Rafrænni þjónustumiðstöð starfar metnaðar
fullt og líflegt teymi sem leitar að einföldum lausnum við flóknum vandamálum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2017.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf
Nánari upplýsingar veitir Þröstur Sigurðsson, deildarstjóri Rafrænnar þjónustumiðstöðvar.
Netfang: throstur.sigurdsson@reykjavik.is.
Helstu verkefni:
• Almenn þróun og umsjón með vef borgarinnar
• Smíði og þróun vefja og veflausna borgarinnar
• Þjónusta og stuðningur við notendur vefkerfis
• Þátttaka í samstarfsverkefnum innan og utan borgarkerfis
• Nýsköpun og nýmiðlun
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi. T.d. á sviði veflausna,
forritunar eða vefhönnunar.
• Reynsla af vefumsýslu eða vefstjórn.
• Reynsla af verkefnastjórnun.
• Agile reynsla mikill kostur.
• Reynsla af html eða CSS vinnu mikill kostur.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku.
• Skipulag í vinnubrögðum.
• Frumkvæði og sjálfstæði.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
7
-1
2
8
7
Valitor er traust og alþjóðlegt þekkingar-
fyrirtæki sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir
fyrir viðskiptavini sína. Gildin okkar; frumkvæði,
traust og samvinna, knýja samhentan og
metnaðarfullan starfshóp áfram í stöðugri
viðleitni til að bæta þjónustuna.
Viltu ganga
til liðs við
Valitor?
Hópstjóri umsóknarteymis
Hjá Valitor er laust til umsóknar starf hóp-
stjóra umsóknarteymis á rekstrarsviði.
Helstu verkefni umsóknarteymisins eru að
framkvæma áreiðanleikakannanir og áhættu-
mat á viðskiptavinum og samstarfsaðilum
Valitor hérlendis og erlendis.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
// Yfirumsjón með daglegum störfum teymisins
// Vinna að stöðugum umbótum á vinnu-
brögðum og verkferlum
// Skipulag og bestun er varðar gæði, verkefni
og stefnumótun
// Vinnsla, greining og framsetning upplýsinga
Menntunar- og hæfniskröfur:
// Háskólamenntun sem nýtist í starfi
// Leiðtogahæfileikar og stefnumótandi hugsun
// Reynsla og árangur í stjórnun
// Gott vald á ensku og íslensku
// Færni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti
// Þekking/reynsla af Lean hugmyndafræði
Nánari upplýsingar er að finna á www.valitor.is
og umsóknir óskast fylltar út þar.
Umsóknum þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni í starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2017.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Birgit
Jóhannsdóttir, deildarstjóri viðskiptareksturs,
sími 525 2000.
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
2
-F
0
D
8
1
C
C
2
-E
F
9
C
1
C
C
2
-E
E
6
0
1
C
C
2
-E
D
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K