Fréttablaðið - 29.04.2017, Síða 73

Fréttablaðið - 29.04.2017, Síða 73
Vegna aukinna umsvifa leitar Títan Fjárfestingafélag að metnaðarfullum og reynslumiklum aðila í starf framkvæmdastjóra Títan Fasteigna. Viðkomandi ber ábyrgð á þróun fasteignaverkefna og rekstri fasteigna í eigu félagsins. Hann stýrir framkvæmdum ásamt því að vinna með fjárfestingateymi Títan við greiningar á nýjum fjárfestingum í fasteignaverkefnum ásamt vinnu við fjármögnun. FRAMKVÆMDASTJÓRI TÍTAN FASTEIGNA Háskólapróf í verkfræði eða sambærileg menntun Umfangsmikil reynsla af sambærilegum verkefnum Stjórnunarreynsla Samskiptatækni Hugmyndauðgi, metnaður og útsjónarsemi Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna undir álagi Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Títan Fasteign heldur í dag utan um fasteignaverkefni sem samtals telja hátt í 50.000m2 og er einnig í viðræðum um frekari fjárfestingar. Núverandi verkefni eru sem dæmi hótel og íbúðablokkir á Suðurnesjum, hótel og skrifstofubygging á Kársnesi í Kópavogi ásamt bygginu ugskýlis við Keavíkurugvöll.   HÆFNISKRÖFUR Umsóknarfrestur er til og með 12. maí nk. Umsóknir skulu sendar á olafur@titan.is. Snyrtistofan Guinot MC óskar eftir snyrtifræðingum Við leitum að faglegum og metnaðarfullum nema, sveini og meistara til framtíðarstarfa. Starfið felur í sér að veita Guinot snyrtimeðferðir, almennar snyrtimeðferðir sem stofan býður uppá ásamt ráðgjöf og sölu á Guinot húðsnyrtivörum. Möguleiki er á 50%, 70% eða 100% starfshlutfalli. Við leggjum áherslu á að starfsmenn vinni sem ein heild, sýni ábyrgð og frumkvæði í starfi ásamt vilja til að takast á við ný og krefjandi verkefni. Guinot MC snyrtistofan sérhæfir sig í andlitsmeðferðum og vörum frá Guinot og hefur verið starfrækt i 30 ár. Hæfniskröfur: • Snyrtifræðimenntun • Rík þjónustulund • Góð tungumálakunnátta – íslenska • Stundvísi og áreiðanleiki • Fagleg vinnubrögð Umsækjendur er beðnir um að senda ferilskrá og kynningarbréf fyrir 7. maí á netfangið katrin@guinot.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 25 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 3 -0 9 8 8 1 C C 3 -0 8 4 C 1 C C 3 -0 7 1 0 1 C C 3 -0 5 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.