Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 82
Kristófer segir Eldum rétt hafa marga kosti. „Þú sparar tíma sem fer í að fara í búðina, þarft ekki að ákveða hvað er í matinn og sóar engu.“ MYND/ERNIR Bernaise- og beikonborgarinn tilheyrir sígilda pakkanum. Hér má sjá steiktan lax úr paleo pakkanum. Hráefni eru skömmtuð nákvæmlega í hvern rétt og því er engu sóað. Hægt er að velja á milli sígilds matarpakka, paleo pakka og vegan pakka og er hægt að fá hvern pakka í þremur mismunandi stærðum; lítinn, miðlungs og stóran. Fyrirmyndin er komin frá sænska fyrirtækinu Middagsfrid en við höfum þó útfært þjónustuna svolítið öðruvísi og lagað að íslenskum aðstæðum,“ segir stofn- andinn Kristófer Júlíus Leifsson einn af stofendum þessa fjölskyldu- fyrirtækis. „Sígildi pakkinn inni- heldur hefðbundinn heimilismat, paleo pakkinn svokallað hellisbú- afæði sem er laust við sykur, hveiti og mjólkurvörur og vegan pakkinn grænmetisfæði.“ Hann segir Eldum rétt hafa nokkra kokka á sínum snærum sem hanna uppskriftirnar, sem eru í hundraðatali. „Stundum fáum við líka til okkar gestakokka til að krydda upp á tilveruna.“ Hann segir fyrirkomulagið þann- ig að viðskiptavinir panta matar- pakka á heimasíðunni eldumrett. is fyrir miðnætti á miðvikudegi. „Næsta þriðjudag fá þeir þrjár kvöldmáltíðir með öllu því ferska hráefni sem þarf í hvern rétt ásamt eldunarleiðbeiningum. Ýmist er hægt að sækja pakkann til okkar á Nýbýlaveg 16 eða fá hann heim að dyrum, gegn gjaldi. Hingað til höfum við aðeins sent út á höfuð- borgarsvæðinu en til stendur að fara að bjóða upp á sams konar þjónustu á Akureyri, Selfossi, í Hveragerði, Keflavík og Njarðvík svo dæmi séu nefnd,“ upplýsir Kristófer. Hann segir að þjónustunni hafi verið afar vel tekið og að 2016 hafi verið metár. „Þetta hefur marga kosti. Þú sparar tíma sem fer í að fara í búðina, þarft ekki að ákveða hvað er í matinn og sóar engu, enda eru hráefnin skömmtuð nákvæmlega í hvern rétt. Þú þarft því ekki að kaupa heilt búnt af ferskum kryddjurtum sem á það til að skemmast inni í skáp eða heila krukku af sósu sem er aðeins nýtt að hluta. Nýting matarins verður mun betri og mörgum finnst það skila sér í budduna,“ segir Kristófer. Hann segir bæði hægt að vera í áskrift að matarpökkunum eða panta eina viku í senn, allt eftir því hvað hentar. „Í Svíþjóð þarf fólk að binda sig í áskrift en við ákváðum að laga okkar þjónustu að íslenskum venjum. Við erum kannski ekki alveg jafn vanaföst og Svíarnir og því er þjónustan sveigjanlegri,“ útskýrir Kristófer. Hann segir starfsfólk Eldum rétt í beinu sambandi við birgjana og leggja mikið upp úr því að fá besta hráefni sem völ er á hverju sinni. „Við fáum inn allar pantanir fyrir miðnætti á miðvikudag og getum þannig áætlað nákvæmlega hvað við þurfum að kaupa inn. Þannig verða engin afföll og við höldum matarsóun í lágmarki. Það helst svo í hendur við matarpakkana þar sem allt er nákvæmlega skammtað í hvern rétt og engu sóað.“ Kristófer segir langan pöntunarfrest nauðsynlegan til að hægt sé að áætla. „Við erum þó að vinna í því að færa afhendingu frá þriðjudegi fram á mánudag. Þá stendur til að bjóða upp á ávaxtapakka en hann er hugsaður í millimál.“ Allar nánari upplýsingar og mynd- ir af réttum og matarpökkum er að finna á eldumrett.is Eldum rétt auðveldar lífið Eldum rétt hóf starfsemi í byrjun árs 2014 en fyrirtækið afhendir matar- pakka í hverri viku sem innihalda hráefni í þrjár kvöldmáltíðir. Pakkana er ýmist hægt að sækja á Nýbýlaveg eða fá senda heim. 6 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . A P r í l 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -C 4 6 8 1 C C 2 -C 3 2 C 1 C C 2 -C 1 F 0 1 C C 2 -C 0 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.