Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 84
Vésteinn Viðarsson, vörustjóri Póstsins. Mynd/Anton Brink Pósturinn býður upp á öfluga sendlaþjónustu en hægt er að panta sendil í gegnum heimasíðuna www.postur.is. Sendingin á að berast innan 90 mínútna frá því að pöntun er skráð. Við erum að bæta mjög í sendlaþjónustu okkar, fjölga bæði bílum og starfsfólki, enda hefur eftirspurnin vaxið mikið undanfarið,“ segir Vésteinn Viðarsson, vörustjóri Póstsins, en fyrirtækið býður upp á afar skilvirka sendlaþjónustu á öllum stærri þéttbýlisstöðum á landinu. Afar einfalt er að panta sendil hjá Póstinum. Hægt er að smella á flipa á forsíðu www.postur.is, og fylla inn með auðveldum hætti hvar eigi að sækja og skila vörunni. En hvað er helst verið að sendast með? „Það er ótrúlega fjölbreytt. Við erum mikið að keyra vörur fyrir netverslanir, fara með skjöl í fyrirtæki og koma einu og öðru til skila sem liggur á að berist strax,“ svarar Vésteinn. Viðbragðstíminn er góður en frá því að pöntunin berst og þar til henni er skilað á áfangastað eiga ekki að líða meira en 90 mínútur. Pakkinn upp að dyrum Pósturinn keyrir daglega út pakka- sendingar milli klukkan 17 og 22 á kvöldin. „Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu geta skráð send- inguna inn á postur.is, mætt síðan með pakkann á næsta pósthús eða látið sækja hann heim. Pakkinn fer þá inn í næsta rúnt hjá okkur,“ lýsir Vésteinn. Í skráningunni á vefsíðunni eru fylltar inn ýmsar upplýsingar um sendanda og viðtakanda á borð við netföng og símanúmer. „Þessar upplýsingar hjálpa okkur að auka upplýsinga- flæðið til okkar viðskiptavina. Til dæmis getum við fyrst tilkynnt viðtakanda að hann eigi von á pakka og síðan þegar pakkinn er kominn inn í bílinn sendum við SMS um að pakkinn sé á leiðinni á vissum tíma.“ Þetta hefur mælst mjög vel fyrir hjá viðskiptavinum Póstsins. „Fólk kann vel við að fá upplýsingar um sendinguna í rauntíma.“ Pósturinn keyrir út gríðarlega mikið af sendingum á hverjum degi á öllum þéttbýlisstöðum á landinu. Pökkunum er komið til skila samdægurs á höfuðborgar- svæðinu en daginn eftir utan höfuðborgarinnar. En hvað með þá sem fá tilkynn- ingu um að pakki bíði þeirra á pósthúsinu? „Þeir geta líka farið inn á netið og breytt skráningu pakkans í heimsendingarpakka og fengið hann sendan í næsta rúnti,“ svarar Vésteinn og bendir á að ef mikið liggi við sé einnig hægt að fá sendlaþjónustu Póstsins í málið. Heimkeyrsla á lyfjum Helsta nýjungin í heimsendingar- þjónustu Póstsins er heimkeyrsla á lyfjum. „Nýlega varð sú breyting að fólk getur leyst út lyfseðla á netinu með rafrænum skilríkjum. Þann- ig opnaðist sá möguleiki að láta skutla lyfjum heim sem viðkom- andi þurfti áður að sækja í apótek,“ lýsir Vésteinn en lyfjunum er þá ekið út með öðrum pakkasend- ingum milli 17 og 22 á kvöldin. Þessari nýjung hefur verið vel tekið að sögn Vésteins og býst hann við að enn fleiri muni nýta sér þessa þjónustu í framtíðinni. „Enda eru þeir sem taka lyf oft varla í standi til að fara úr húsi og þá gott að geta látið aðra skutlast með þau fyrir sig.“ Á ferðinni alla daga ársins Pósturinn er með öflugasta dreifi- kerfi á Íslandi enda heimsækja starfsmenn fyrirtækisins nánast hvert einasta heimili í landinu nokkrum sinnum í viku. „Þá hefur aukin þörf á heimsendingu á vörum og þjónustu orðið til þess að Pósturinn er með einhverja starfsemi alla daga ársins, meira að segja á stórhátíðardögum en þá sinnum við sérþjónustu fyrir fyrirtæki sem eru opin allan ársins hring, til dæmis í ferðaþjónust- unni,“ segir Vésteinn. Huga að umhverfinu Umhverfismál skipta Póstinn miklu máli og hefur fjöldi rafknú- inna ökutækja aukist til muna á síðustu árum. „Þetta eru bílar sem við notum í innanbæjar- akstri og hafa þeir reynst mjög vel. Einnig höfum við tekið í gagnið rafhjól sem keyra út sendingar og við munum fjölga þeim veru- lega á næstunni. Þessi breyting er bæði hagkvæm fyrir okkur og umhverfis væn enda notum við innlenda orkugjafa.“ Allar nánari upplýsingar má finna á www.postur.is Pósturinn eykur þjónustu sína í heimsendingum Pósturinn býður upp á fjölmarga möguleika fyrir þá sem vilja láta senda sér vörur heim að dyrum. Fyrirtækið býr yfir öflugasta dreifikerfi landsins sem verður æ umhverfisvænna með aukinni notkun rafdrifinna ökutækja. 8 kynninGArBLAÐ 2 9 . A P r í l 2 0 1 7 L AU G A r dAG U r 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -D 8 2 8 1 C C 2 -D 6 E C 1 C C 2 -D 5 B 0 1 C C 2 -D 4 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.