Fréttablaðið - 29.04.2017, Blaðsíða 124
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Lífið í
vikunni
23.04.17-
29.04.17
Ég hef ekki farið á Þjóðhátíð síðan ég söng með Stuð-mönnum. Hvenær var það aftur, það var fyrir ein-hverjum árum. Fyrir ellefu árum! Tíminn líður, en ég
samt bara enn 25,“ segir söngkonan,
söngkennarinn og rithöfundurinn
Birgitta Haukdal en hún mun taka
lagið á sunnudagskvöldinu á Þjóð-
hátíð.
Þar verður einnig Halldór Gunn-
ar Fjallabróðir – sem stýrir kvöldinu
ásamt Bjartmari Guðlaugssyni og
Sverri Bergmann og hljómsveitinni
Albatross. „Mér líst alveg rosalega
vel á þetta og er orðin alveg rosalega
spennt. Það verður gaman að dusta
rykið af þessum lögum og rifja upp
gamla takta. Að sjálfsögðu fær fólk
að heyra gömlu góðu lögin sem svo
margir kunna,“ segir Birgitta en Írafár
átti fjölmarga smelli í upphafi aldar-
innar. Eftir að hljómsveitin tók sér
hlé fór Birgitta meira að kenna söng
og skrifað Láru-bækurnar.
„Ég er búin að vera að gera ýmislegt
undanfarin ár. Ég tek að mér eitthvað
sem ég tel vera skemmtileg gigg og hef
sönginn mér til skemmtunar. Svo er ég
að kenna söng og skrifa bækur. Það er
því ýmislegt í pípunum. Í haust koma
bækur númer fimm og sex frá mér.“
Halldór Gunnar Pálsson Fjalla-
bróðir segir að þetta séu spennandi
listamenn til að ljúka
kvöldinu. „Það verður
sól og blíða ásamt
mikilli gleði á
sviðinu, það er
ljóst. Þetta eru þeir
sem eru staðfestir
en aldrei að vita –
kannski bætist við.“
Það er alltaf fjör á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILhELM
Birgitta haukdal
mun taka lagið
á Þjóðhátíð.
Bjartmar Guðlaugs-
son og hljómsveitin
hrafnar.
Emmsjé Gauti
mun mæta á
Þjóðhátíð.
StaðfeSt nöfn
á Þjóðhátíð
Emmsjé Gauti
Frikki Dór
HilDur
skítamórall
riGG ásamt sElmu,
rEGínu, Friðriki
ómari oG Eyþóri
inGa
HErra
HnEtusmjör
alExanDEr jarl
stuðlabanDið
brimnEs
Birgitta og Bjartmar
loka Þjóðhátíð
súrmjólk í hádeginu,
stórir hringir, týnda
kynslóðin, ég sjálf og
fleiri lög úr smiðju
írafárs og bjartmars
Guðlaugssonar munu
binda lokahnútinn á
þjóðhátíð í ár ásamt
Halldóri og félögum í
Fjallabræðrum.
EXTRA
AFSLÁTTUR
AF VÖLDUM VÖRUM
ÞRIGGJA DAGA
VEISLA
Laugardagur
29. APRÍL
opið 1100-1700
Sunnudagur
30. APRÍL
opið 1300-1700
Mánudagur
1. MAÍ
opið 1200-1800
25%
AFSLÁTTUR
af öllum vörum*
* Gildir ekki ofan á önnur tilboð eða af sérpöntunum og meðan birgðir endast.
LAU. TIL
MÁNUD.
LOWELL
Eikar borðstofuborð.
Stærð: 90 x 167 x 75 cm.
34.990 kr.
49.990 kr.
AFSLÁTTUR
30%
EXTRA TILBOÐ
24.690 kr. 54.990 kr.
ELLY
Hægindastóll.
Dökkgrátt sléttflauel.
AFSLÁTTUR
55%
EXTRA TILBOÐ
GuLLtennur í ferminG-
arpakkann
Hlynur Snær Andrason smíðar
„grillz“ upp í landann. Hug-
myndina fékk hann eftir
að hafa tekið eftir
mikilli eftirspurn
eftir slíku skarti
í tengslum við
rappheiminn
hér á landi. Hann
segir í gamni
sínu að brátt
muni „grillz“ vera
í öðrum hverjum
fermingarpakka.
óLafi arnaLdS finnSt
æði að Semja fyrir
Broadchurch
Þriðja sería Broadchurch var að
detta í gang og sem fyrr er það
okkar eigin Ólafur Arnalds sem
semur tónlistina fyrir þessa vinsælu
sakamálaþætti. Óli
gerði sér lítið
fyrir og skellti
sér í heims-
reisu eftir
vinnutörnina
enda enginn
barnaleikur
að semja tón-
list við heila seríu.
aLLt að GeraSt hjá
ÚLfur ÚLfur
Þeir Arnar Freyr og Helgi Sæmundur
í rappgrúppunni Úlfur Úlfur gáfu
óvænt út þrjú myndbönd í einu
og tilkynntu um leið um útgáfu
nýrrar plötu sem ber titilinn Hefnið
okkar og kom út á föstudaginn.
Þeir félagar hafa verið tíðir gestir í
Austur-Evrópu upp á síðkastið sem
Arnar sagði í viðtali við Lífið að væri
bæði skrítið og skemmtilegt.
Það er hoLLt að Gráta
Allir gráta eru félagasamtök sem
vinna að því að opna umræðuna
um þunglyndi og kvíða á meðal
barna og unglinga á Íslandi. Aron
„mola“ Már Ólafsson, Orri Guð-
laugsson og Hildur Skúladóttir eru
fólkið á bak við samtökin Allir gráta.
Nýlega var opnað fyrir umsóknir í
styrktarsjóð samtakanna sem þau
hafa komið á laggirnar.
2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r64 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð
2
9
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
2
-9
7
F
8
1
C
C
2
-9
6
B
C
1
C
C
2
-9
5
8
0
1
C
C
2
-9
4
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K