Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 128

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 128
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvars­menn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa. Þannig tókst að lama mikinn fjölda fólks sem ekki hlýddi tónsprota stjórn­ andans. Mannkynssagan endurtekur sig í sífellu vegna þess að mann­ legt eðli og innræti breytast ekki. Greinilegt er að margir heillast af þessari aðferðafræði enda reynist hún sérlega vel. Nýlegar fréttir frá Tyrklandi herma að Erdogan soldán hafi rekið mörg þúsund manns úr vinnu í refsingarskyni fyrir glæpi og uppsteyt. Hérlendis hrífast margir af Berufs­ verbot. Mér hefur stöku sinnum tek­ ist að reita kommentakerfi fjölmiðla til reiði. Fjölmargir hafa þá krafist þess að ég yrði rekinn úr vinnu og sviptur lækningaleyfi. Presturinn í Laugarneskirkju efndi til nýstárlegr­ ar uppákomu á föstudaginn langa. Stór og hávær hópur krafðist þess að klerkur yrði samstundis settur af fyrir uppátæki sín. Fyrir einhverjum árum viðraði Snorri í Betel skoðanir Biblíunnar á ákveðnum samfélags­ hópi. Vinnuveitandi hans rak hann fljótlega úr starfi. Akureyrarbær varð þó að sæta því að aðgerðin var dæmd ólögleg. Bæjarstjórnin hefur eflaust litið með öfundaraugum til hinna sterku foringja. Þeir þurfa ekki að beygja sig fyrir smámuna­ sömum lagasnápum sem skilja ekki nauðsynlegar pólitískar hreinsunar­ aðgerðir. Auðvitað er sjálfsagt að reka alla úr vinnu sem ekki vilja ganga í takt enda hefur það gefið ágæta raun. Takmarkið hlýtur að vera samfélag þar sem allir eru sammála í veiga­ miklum málum. Tjáningarfrelsi er bara til trafala og veldur sundrungu í samfélaginu. Berufsverbot Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR © I nt er I K EA S ys te m s B .V . 20 17 Hátíðarskinka - Bjórgrís og meðlæti Kjúklingaleggir og meðlæti VEITINGASTAÐURINN Aðeins í apríl 1.195,- 995,- Sumarævintýri með léttum leik Sumarið færir okkur léttleika og birtu. Nú eykst dagsbirtan með hverjum deginum og heima við er eins og það þunga og dökka víki sjálfkrafa fyrir léttari efnum og ljósari litum. Þess má sjá glöggt merki í vöruúrvalinu okkar, sem iðar af lífi. Með nýrri vefnaðarvöru eins og sessum, púðum, mottum og öðru er hægt að lífga upp á umhverfið með lítilli fyrirhöfn. Komdu og skoðaðu úrvalið! 1.690,- Nýtt SOMMAR 2017 sængurverasett Nýtt PLUMSA þvottakarfa 1.990,- Nýtt YTTERÖN sessa 995,- Nýtt MITTBIT löber 795,- Nýtt SOMMAR 2017 teppi 1.490,- Nýtt SOMMAR 2017 diskaþurrkur 695,-/2 í pk. Nýtt SOMMAR 2017 handklæði. B100×L180cm 2.690,-/stk. Nýtt SOMMAR 2017 púðaver 795,- Nýtt GODDAG löber 995,- 1.990,-/stk. Nýtt SOMMAR 2017 púðaver Nýtt GRENÖ púði 995,- 995,- Nýtt KRYDDNEJLIKA svunta Nýtt YTTERÖN sessa 995,- Nýtt SOMMAR 2017 diskaþurrkur 695,-/2 í setti STEGÖN sessa Ø35cm 695,- 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -7 0 7 8 1 C C 2 -6 F 3 C 1 C C 2 -6 E 0 0 1 C C 2 -6 C C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.