Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 15

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 15
SVA VA '11 V, 1.] hann þá tók opinberlega á mÖti sýningargestuir., sem hið æðsta yfirvald Bandamanna. Þetta var kl. 4 síð- degis. Formaður sýningarinnar, John G. Milburn, bafði ;1 þessu augnabliki sýnt mannmergðinni forset- ann, um leið og hann ávarpaði MeKinley með stattri tölu. Otölulegur mauníjjöldi reyndi að ticðast til forsetans. til þess að nota tækifærið til að sjá han'n sem bezt, taka í hönd lionum og heyra, þó ekki væri neina eitt orð af vörum hans Meðal þeirra, er fremstir voru í troðningnum, var mnður nokkur, er hafði vafið vasaklút um vinstri hönd sór; þar lrnfði liann 'falið skanibj-ssu, morðvopnið, er varð forsetanum að bana. Annar maður leiddi litla dóttur sína í sama bi:\ til McKiníey, lianu tók undur vir.gjarnlega litlu hend- ina, sern bainið rétti honum, og þrýsli bana um stund; um leið og barnið fór frá lionum, og liann brosandi kinkáði k-olli til hennar, bar manninn með klútinn um höndina að- Forsetinn rétti á ný höndina til að heilsa gesti þessum, en níðingurinn viðbjóðslegi hratt frá sér frami'éttu vinar-hendinni og beindi þegar morðvopn-. inu á forsetann, og hleypti af skoti, er fór ofarlega í maga McKinley’s. Samstundis lileypti hann aftur at og varð það skotið enn hætlulegra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.