Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 52

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 52
48 SVAVA [V, 1. Edmund sagði ekkert og leit ekki undan. „Elsku maðuvinu minn“, sagði Katarina og fiey gði sér í faðm Gudmars. „Edmund viidi ekki sleppa riddaranum, en ég leyfði lionum að farak „Riddaranum? Um hvaða rjddara talar þú? Eg spurði um munkinn'. „Það er satt, þú veist enn ekki hver þessi faðir Sigwart er, sem við höfum trúað svo veL‘. „Hvað úttu við.....?“ „Að faðir Sigwart og Karl riddari sonur litlu Svönu, er einn og sami maður1 „Karl riddari morðingi Eiríks konungs?“ ,’Já, einmitt hann‘. „Er það mögulegt; nú skil ég alt. En hvað vildi hann hingað?“ Katarína roðnaði. ,,Jæ-ja, ég get ímyndað það, án þess þú þurfir að svara. Þakka þér fyrir Edinund. Þakka þér fyrir hjálpina. Þú ert mín og minna, góði engill, þegar mest á liggur. Það gleður mig að mega innan skamms kalla þig son minn,‘ sagði Gudmar, og faðmaði Edmund að sér með tár í augum. Þannig endaði dagur þessi betur en á horfðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.