Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 29
I
SVÁVA
25
V,l.]
funda, þá. mun það ekki gera söguna óhugðnæmavi flestum
lesendum, því þótt „alliv elski elskhugann,” þá er
mönuum sá elskhuginn kærastuv, ev á hug og dug þavf
uð halda til þess, að öðlast „hina fögvu hnoss”. 0g eins
°g þegar hefiv vevið tekið fram, var Ida Saxton, sem þá
var gjaldkeri Canton-hankans, óvanaleg fvíð sýnum.
Á endanum lét Mv. Saxton undau og samþykti
ráðahag dóttur sinnur við hinn vinsæla „Majóv Mclvinley.
Bniðkaups þoirva mun lengi minst verða íCanton.
Fyvsta havn McKinley-hjónanna fæddist á jóladaginn
1871 og vav skírt Kate; næsta dóttiv hét Ida. Sköinnu
áður en hún fæddist, mætti sovgin Mvs. Mclvinlcy í fyrsta
sinni. Hún misti móður sína. Móðurlátið hafði, undir
þessum kringumstæðum, svo mikil áhvif á hana, að húu
veiktist all-hættulega, og hefiv hún aldvei náð fullvi heilsu
fiíðan.
Sex mánuðum síðar rnistu hjón þessi yngri dóttur
sína, og skömmu síðar eldri dótturina. Hjnum syrgjandi
foreldrum var þá þegar full-ljóst, að með börnum þessum
var grafin öll von um það, að þau fengu framav að
iieyi'a havnsvödd, er þau ættu sjálf, á heimili síuu.
Slík sorg og mótlæti hefir tíðum fylt foreldra gremju
°S gevt þá kalda og ómannhlendna, en það hefiv veynst