Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 16

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 16
12 SVAVA [V,l. Þeiri'i skelfing og þfcim æðisgangi, er nú greip mannfjöldann, er ekki unt að ]ýsa með orðum. Þegar fyrri kúlan hitti ■ forsetan, teygði haun sig á tœr, og við J)á hreifing fékk morðinginn hetra tækifæri til að miða síðari kúlunui, er kom í forsetan ueðan við natiann. Sametundis hné forsetinn í arma þeiin, er næstir stóðu. Forsetinn varð þegar all-fölur, en ekkert kveiu kom frá vövum lians. Iiann greip annari liendi fyrjr hrjóst sér, hin’d um magan. Hann var með fullri rænu, og fyrstu orðin, er hann mælti eftir áverkana, voru þessi: „Láttu konuna iníua ekkert vita, og sjáðu um, að sem Varlegast sé með hana farið.’‘ Þessum orðum mælti hann til „prívat”-ritara síns, er var við hlið hans, er morðið var framið. Morðinginu var þegar sleginn niður, er síðara skotið reið af, og var ekki annað sjáanlegt af aðgaugi fólksins, en að hann yrði stoindrepinn þegar á staðnum; en er foisetinn varð þess var, hað hann jnenn innilega um, að gerahonum ekki til miska, og tók lögregluliðið hann þá í sína verud, en sú vernd var því næsta ervið. Morðingi sá, er vann á fersetanum—er vann eitt hið svívirðilegasta verk, er sagan geymir—átti heima í grend við Cleveland, Ohio, er Póllendingur að ætt og 2S ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.