Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 14

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 14
10 SVAVA [V, 1. William McKinley. Nolclcur orð um andldt hans, og stutt œjis'ögu-ágrip. -------o------ "iAlIíS og kunnugt er öllum hinum mentaða heimi, TJ. skaut póískuv uíðingur, Leon Czolgosz að nafni, 'vH tveim skambyssu-skotum á forseta Bandaríkjanna, William McKinley, hinn 6. september 1901. I stuttu máli bar jjenna voða-atburð, er sorgbeygði ekki aðeins eina stórþjóð, heldur einnig allan hinn mentaða heim, þannig’ að hönduna. Forsetinn hafði, samkyæmt venju, og ósk nefndar- innai', er stóð fyrir hinni stórfenglegu sýning, er haldin var í Buffalo síðast liðið sumar, koinið þang- að. Móttökurnar við komu hans voru að öllu leyti samboðnar ástsælum og yirtum þjóðhöfðingja. Æðri sem lægri keptust um, að láta honum í ljós öll hugs- anleg’ ástar- og virðingar-merki, enda var maðurinn mjög ástsæll meðal Bandamanna. Daginn fyrir voða-atburðinn (fimtudag), flutti hann tölu fyrir sýningargestum, og- á fóstudaginn 6. sept., var hann staddur í „sönglistarhöllinni,” þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.