Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 53

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 53
SVAVA 49 líminn leið. Magnús hertogi og Eiríkur bróðir hans lentu í Svíþjóð, með her jjann er Danakonungur léði þeim. Menn vita ekki með vissu hvar þeir lentu, en það er vist, að þeir stofndu til Vestur-Gautlands. Margir svenzkir riddarar gengu í lið með þeim ásamt sveinum sínum, eða réttara, í lið með Magnúsi, því allir fj'rir- litu Eirík. Valdimar yar í Stokkhólmi. Hann hafði líka dreg- ið að sér lið, en flest voru það bændur. í janúarmánuði 1275, lcom sendiboðinn aftur frá páfanum, en ekkert bréf fékk Valdimar. Páfmn hafði þvert á móti skrifað biskupum sínum í Svíþjóð, og skip- að þeim að sætta þá brœöur, en það var þýðingarlaust. Valdimar hafði sætst við drotningu sína að nafninu. Það var einn dag í júní, að Valdimar var að ganga ura gólf í herbergi sínu, og hugsa um hættu þá er yfir honum vofði. Drotningin var þar inni, fáeinar hrtðmeyjar og þrír eöa fjórir riddarar. Einn þeirra var Eiríkur ívarsson. „Þér megið ekki vera svona huglaus, lierra konungur, sagði Eiríkur. „Tímarnir eru auðvitað erfiðir, en málstað- ur yðar er réttur og guð mun gefa vopnum yðar sigur“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.