Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 40

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 40
36 SVAVA [V, 1. orsakasfim'band, sem að eins megnar að halda í skefjum sjálfstakmörkun mentaðra manna, á hina hliðina, sýkj- andi ímyndunaraíl, sem lcemur því til leiðar að ímynd- unar-eðlishvatirnar reynast svo magnaðar hjá almnganum, að þær útilykja rólega ígrundan. Dýrið í manninum er voðalegt, þegar það kemur í Ijós í hávaðagjörnum, regluiausnm múg; í því er innifalin haittan við sérlivern dómleysisrétt (lynchning) almúgans”. Til þess að gera þetta ahnenna yfirlit enn gleggra, skulum vér hæta við nokkrum áþreifanlegum atriðum. Galdur hyggist á þeirri grundvallarskoðun, að til sé menn, gæddir yfirnáttúrlegum öflum, sern þeir að eigin vild geti ’varið öðrum til baga, það verður því prestsins hlutverk að komast fyrir það, hver þarri svrika- refur er og að lýsa liann i hann. Sem tákn slíkra ímyndaðra sekta eru skírslurnar sem voru og eru algeng- ar um allan heim, og ýmist koma í ljós sem elds- vatus- eða eiturs-skírslur o. s. frv. TJndir þetta t'elst eiðurinn, að formæla sjálfuin sór og kalla um loið cáttúruöflin til vitnis. Alstaðar liggur sú hugsun til grundvallar, að ósýnilegu öflin muni vernda hinn saklausa frá hættunni, en láta hegninguna lenda á þeim seka. Ógurlega, en þó með óbifandi rökiéttfi samkvæmni kemur hjátrúin í Ijós í vampýríuuni, sem ein teguod sálu-trúarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.