Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 47
SVAVA
43
V,l,]
„Ðóttii' þín skal verða frilla mín, svo framt 6g
heiti Herviður Erlendsson'.
Hann var elcki fyr búinn að sleppa orðinu, en
hann fókk mikinu löðrung, sem Katarína gaf honum,
svo mikinn að hann hröklaðist aftur á bak.
Kagnhildur lá í yfirliði á bekknum, og gat hvorkí
hjálpað sér nö öðrum.
Hemjulaus af reiði ætlaði Herviður að berja hús-
frú Katarina aftur, en um leið og hann reiddi til höggs,
vor tekið svo fast um handlegg honum að haDn gat ekki
hreift hendina.
Herviður snúri sér við og sá að j)að var Sig'wart
8em hélt honum
„Munkur! Hvern d............eiiu að gera?“ orgaði
Herviður í vonsku.
„Vertu kyr! J>ú mátt ekki suerta Katarina. Hún
er mín, því nú er hefndarstundin komin'.
„Jm-ja, sleptu þá. Ég skal ekki líta á liana ég
skal að eins hugsa um Ragnhildi, ha, ha, ha‘.
Munkurinn slepti honum og hann sneijst þegar að
Ragnhildi, en sjálfur gélck munkurinn til Katarinu og
horfði á hana ástlogandi augurn, sem jafnframt lýstu
hatri. Húsfrú Katarina var alveg hissa og gat elckert
«agt.