Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 28

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 28
24 SVAYA r,i. Maður, er alla œfi hefir verið aldavinur Saxton og McKinley heimilanna, segir svo fiá: „Eftir að dœtur Mr. Saxtons komu úr Norðurálfu-ferð sinni, var ekki annað sýnilegt, en að Mr. Saxton væri afar-hræddur um, að Ida rnundi hiátt giftast og hann þannig missu af henni. Og hann virtist gera alt, sem í hans valdi stdð til þess, að fjarlæga hiðla frá henni, enda lét hann það afdráttarlaust í ljós við vini sína.” Þótt faðir Mrs. McKinley væri maður vel fjáður, vildi hann samt að konur sem karlar lærðu einhverja iðn, svo að þau gætu mæt-t hverflyndi hamingjunnar, ef slikt hæri að höndum. Hann lét því jressa dóttur sína nema hankatsörf, og brátt sáu menn fagurlagaða höfuðjð hennar við gjaldkeva-gluggan í bankahúsi föður hennar. En svo mun það einnig hafa vakað fyrir Mr. Saxton, að í þessu húri væri dóttir sín óhult fyrir áleytni allra hiðla jarðarinnar. Mr. Saxton áleit, að hann hefði nú lokað ástarguð- inn úti, en það var þvert á móti: hann hafði lokað hann inni. Það var gamla sagan, að eins í nýrri útgáfu. Og þótt aukið sé við. hjónahands-ástasögu þessara göfugu hjóna ofur stuttum pistli um mótspyrnu í fyrstu gegn samdrætti þeirra, nauðsyniuni á smábrögðum—reyndar hæði kænlega og djarflega hugsuðum—til leynilegra ást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.