Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 28
24
SVAYA
r,i.
Maður, er alla œfi hefir verið aldavinur Saxton og
McKinley heimilanna, segir svo fiá: „Eftir að dœtur
Mr. Saxtons komu úr Norðurálfu-ferð sinni, var ekki
annað sýnilegt, en að Mr. Saxton væri afar-hræddur um,
að Ida rnundi hiátt giftast og hann þannig missu af
henni. Og hann virtist gera alt, sem í hans valdi stdð
til þess, að fjarlæga hiðla frá henni, enda lét hann það
afdráttarlaust í ljós við vini sína.”
Þótt faðir Mrs. McKinley væri maður vel fjáður,
vildi hann samt að konur sem karlar lærðu einhverja
iðn, svo að þau gætu mæt-t hverflyndi hamingjunnar, ef
slikt hæri að höndum. Hann lét því jressa dóttur sína
nema hankatsörf, og brátt sáu menn fagurlagaða höfuðjð
hennar við gjaldkeva-gluggan í bankahúsi föður hennar.
En svo mun það einnig hafa vakað fyrir Mr. Saxton,
að í þessu húri væri dóttir sín óhult fyrir áleytni allra
hiðla jarðarinnar.
Mr. Saxton áleit, að hann hefði nú lokað ástarguð-
inn úti, en það var þvert á móti: hann hafði lokað
hann inni. Það var gamla sagan, að eins í nýrri útgáfu.
Og þótt aukið sé við. hjónahands-ástasögu þessara göfugu
hjóna ofur stuttum pistli um mótspyrnu í fyrstu gegn
samdrætti þeirra, nauðsyniuni á smábrögðum—reyndar
hæði kænlega og djarflega hugsuðum—til leynilegra ást