Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 25

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 25
SFAFA 21 V,l, Dauðastundin. Eæði læknarnir og forsetinn sjálfur höfðu von urn, að liann mundi lífi halda til hins ýtrasta; en kl. 8 á föstudags- kveldið lét hann í ijós, að hann findi þess full-ljós merki, að sér yrði ekki lífs auðið. Ilann var rétt áður að raula versið: „Nearer, My God, to Thee. ”—Hann óskaði þá eftir, að fá að sjá konu síua. Hún kom þegar inn í herhergið, féll á kné við rúmstokkinn og lagði höfuðið á brjóst hins aeyjandi manns síns, um leið og hún sagði við di'. Kixey: „Ég veit, að þér frelsið hann; ég get ekki mist hann; landið má ekki missa hann.” Þegar hún fór aftur út úr herberginu var foretinn meðvitundar- laus. Þótt hún væri því nær örmagna af sorg, reyndi hún þó að harka af sér; hún sagði: „Fyrir hans sakir, skal ég bera liarm minn vel.” Síðustu orð McKinley voru þessi: „Það or guðs vilji; verði hann.” Hann sálaðist á laugardagsmorguninu kl. 15 mínútur yfir tvö. Vart munhetri maður hafa fallið fyrir morðvopni. Svava V, 1. h. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.