Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 25
SFAFA
21
V,l,
Dauðastundin.
Eæði læknarnir og forsetinn sjálfur höfðu von urn, að
liann mundi lífi halda til hins ýtrasta; en kl. 8 á föstudags-
kveldið lét hann í ijós, að hann findi þess full-ljós merki,
að sér yrði ekki lífs auðið. Ilann var rétt áður að raula
versið: „Nearer, My God, to Thee. ”—Hann óskaði þá
eftir, að fá að sjá konu síua. Hún kom þegar inn í
herhergið, féll á kné við rúmstokkinn og lagði höfuðið
á brjóst hins aeyjandi manns síns, um leið og hún sagði
við di'. Kixey: „Ég veit, að þér frelsið hann; ég get
ekki mist hann; landið má ekki missa hann.” Þegar
hún fór aftur út úr herberginu var foretinn meðvitundar-
laus. Þótt hún væri því nær örmagna af sorg, reyndi
hún þó að harka af sér; hún sagði: „Fyrir hans sakir,
skal ég bera liarm minn vel.”
Síðustu orð McKinley voru þessi: „Það or guðs
vilji; verði hann.” Hann sálaðist á laugardagsmorguninu
kl. 15 mínútur yfir tvö.
Vart munhetri maður hafa fallið fyrir morðvopni.
Svava V, 1. h.
2