Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 38

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 38
34 SV-AFA V,l. andanna. Eun í dag er mesti fjöldi manna, Lœði viltra manua og þeirra, sem lágt standa í jpekkingavlegu tilliti, sem eiga og trúa á einn eða fleiri gripi, að meðan þeir séu í eigu sinni, muni þeir færa sér bæði andlcga og líkamlega blesstm. ÞjóðsÖngvarnir og þjóðsagnirnar segja enn í dag frá ýmsum undarlegum, huldum öflum, og umkringja þau með skáldlegum dýrðarljóma. Öll undur, bæði þau trúarlegu, sent leitast við að 3ýua sam- bandið milli jarðlífsms og ólcuuna laiidsins, þaðan sem enginn hefir aftur komið, og hinir svo kölluðu andatrúar fyrirburðir, efnisgögn andans, og skýring þeirra á öðru lífi, eru grundvölluð a hinni ævngömlu galdrahugsjón. sem þrátt fyrir allar vísindalegar framfarir og allar efnafræðislegar grunclvallarreglur, virðast svo rótgróin 1 huga mannsius, að þeim sé ómögulegt að útiýma. Fyrir réttarfarið, sem Upprunalega var svo nátengt trúbrögðunum, hefir hjátrúin nærfeit eiús mjkla þýoingu. Sérhverju broti gegu trúbrogðunum var hegut jafn harölega og það væri framið gegn ríkinu einkum þar sem likisráðandinu einnig var æðsti prestur, eins og víða átti sér stað í fyrndinni. Hér verða aftur fyrir oss ævagamlar algengar skoðanir almennings, sen-, þrátt fyrir ullar breytingar og afbakanir á mannúð uhugsjóninni, er Vér notum hér sem inælikvarða, sýnir furðu samkvæma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.