Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 32

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 32
28 SVAVA [V, 1 ■ afl, efui. Það sama gildir og að vissu leyti um þjóðfé- lagslífið og mentunarsöguna; þar ríkja einnig erfðaskoð- anir, að maður ekki segi lileypidómar, sem enn eru órann- sakað af hverju eru sprotnir; algerlega hugrænar skoð- anir eru látnar gilda um vísindaleg auðkenni, fram- kvæmdaröfl andlegu atriðanna þekkjast naumlega. Þetta er þeim mun skaðlegra, sem hér er hein nauðsyn á hé- giljulausri athugan, og það því fremur, sera séreðli ein- staklingsins hefir rýmst svið, í trúarbrögðunum, því í staðinn fyrir reglubundna framfór, ætla menn að blind tilviljun ráði eins rniklu. Það er kominn tími til þess, að vér látum áhrif mannþekkingariunar, mentunarsög- unnar og þjóðfélagsfræðinnar, koma oss til þess að sleppa þessari skaðlegu ímynduu, en gera oss far um að skoða líka þessar vitranir sem afleiðingu meðfæddra breytinga, er sprotnar eru af sálfræðilegri nauðsyn. Vér skulntn í fám orðum greina frá helztu atriðun- um í ritgerð höfundarins, sem fæst við að reyna að sanna þetta, með því að rekja uppruna hjátrúarinnar og þýðing hennar fyrir andlegt líf manna. Með tilliti til binna merku sanninda, er nýja þrosk- unarkenDÍngin fræðiv oss um, bvggist skoðun vor á rétt- um grundvelli. Öll tilorðning, hvort lieldur á iífgæddu cða ólífgæddu verksviði, lieldur áfram í óslitinni röð sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.