Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 39

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 39
SA VA 35 V, 1.] íöð gálfræðilegra lmg'saua. í þas-su tilliti er vert að gæta þess sem próf. Jos. Koiiler segir, liann á heima f Berlín, er alkuunur lagamaður og liefir œft réttarfars— samanburð. I formálanum fyrir bók þeirri ev hann nefuir „Aherglaube und Strafrocht“ segir hann svo: „Sú hugmynd, að rangur eiður sé sjálfsformœling, er sprottin af gömlu skfrslunurn eða guðsdómi, og er enn rík í skoðunum aimennings; eius er unr þá hugmynd, að menn með ákveðnum aðferðum geti afstýrt formœl- ingunni (eins og með þrumuleiðara), og á þann hátt svavið rangan eið að ósekju. Báðar þessar hugrayndir eru eftirtektavert atriði í sögu hjátrúarinnar. Hvervetna eru eðlishvatir mannsins þær somu, og samræmiö í manu- logum tilffnningum og ímyudunum svo mikið, uð það fær oss undrunar hve miklu valdi sameigiulegur áa-arfur getur beitt við oss. Þegar einhver stórkostleg þjóða- óhöpp hafa átt sér stað, hefir almenuingui' ávalt þurft oitthvort sektarlamb til að kasta syndabyrðínni á, hefir þá stundum viljað svo til, að einmitt velgjörari þjóðar- arinnar hetir orðið fyrir heiftarlegum ofsóknum, og er slíkt undir náttúruhvötum vorum komið, sem komu svo glögglega í ljós í alþýðu-dómgæzlu fomaldarinnar, og enn eimir af á vorum dögum. Hér eru sameinuð tvö sálfræðileg framkvæmdavöfl, á aðra hliðina, nauðsynlogt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.