Svava - 01.07.1902, Page 39

Svava - 01.07.1902, Page 39
SA VA 35 V, 1.] íöð gálfræðilegra lmg'saua. í þas-su tilliti er vert að gæta þess sem próf. Jos. Koiiler segir, liann á heima f Berlín, er alkuunur lagamaður og liefir œft réttarfars— samanburð. I formálanum fyrir bók þeirri ev hann nefuir „Aherglaube und Strafrocht“ segir hann svo: „Sú hugmynd, að rangur eiður sé sjálfsformœling, er sprottin af gömlu skfrslunurn eða guðsdómi, og er enn rík í skoðunum aimennings; eius er unr þá hugmynd, að menn með ákveðnum aðferðum geti afstýrt formœl- ingunni (eins og með þrumuleiðara), og á þann hátt svavið rangan eið að ósekju. Báðar þessar hugrayndir eru eftirtektavert atriði í sögu hjátrúarinnar. Hvervetna eru eðlishvatir mannsins þær somu, og samræmiö í manu- logum tilffnningum og ímyudunum svo mikið, uð það fær oss undrunar hve miklu valdi sameigiulegur áa-arfur getur beitt við oss. Þegar einhver stórkostleg þjóða- óhöpp hafa átt sér stað, hefir almenuingui' ávalt þurft oitthvort sektarlamb til að kasta syndabyrðínni á, hefir þá stundum viljað svo til, að einmitt velgjörari þjóðar- arinnar hetir orðið fyrir heiftarlegum ofsóknum, og er slíkt undir náttúruhvötum vorum komið, sem komu svo glögglega í ljós í alþýðu-dómgæzlu fomaldarinnar, og enn eimir af á vorum dögum. Hér eru sameinuð tvö sálfræðileg framkvæmdavöfl, á aðra hliðina, nauðsynlogt

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.