Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 31
SVAVA
v,i.]
2r
Mikilvægi hj átrúarinnar fyrir
menningarsögima,
(Dr. Th. Achelis í „Das neue Jahrhundert".
-------------:o:o:--
AOEGLEG sönuun þess tiltölulega þrönga sjóndeildar-
ÍJS' hrings er umkringir oss, þrátt fyrir iðnfræðislegar
D og vísindalegar framfarir, er staðreynd sú, að þær.
gagnvart voldugum sálfrÆeðileguiu ákvörðunum mannfe-
lagsins, undir eins og þær hretta að standa í samband-i
við nútímanu, liafa mist liinn rútta skilning og tilsvar-
andi virðingu. Oss skortir fyrst og fremst hið víðtæka,
fiálfrœðilega yfirlit, er tengir saman þjóðir og tíma og
rýnir niður í djúp viðhurðanna; vér látum oss að flestu
leyti næg'ja utan að lævð orðtæki, sem vér sjaldnast skilj-
um. Yerksvið náttúmvísindanua, er almeuniugur fær
ekki skilið í inra sambandi sínu, liefir stutt mjög að því,
að kveikja rangar ímyndanir um hulda fræði. Sá, sem
hú á dögum þeklcir fáeinar efnafræðislegar eða Hffræðis-
legar reglur og lög, liyggur sig ciganda ótakmavkaðrar
alheimsvizku ; honum hefir jafuvel aldrei í hug komið,
að athuga hvaða hugtök eru innibundin í orðunum: ögn,