Svava - 01.07.1902, Qupperneq 31

Svava - 01.07.1902, Qupperneq 31
SVAVA v,i.] 2r Mikilvægi hj átrúarinnar fyrir menningarsögima, (Dr. Th. Achelis í „Das neue Jahrhundert". -------------:o:o:-- AOEGLEG sönuun þess tiltölulega þrönga sjóndeildar- ÍJS' hrings er umkringir oss, þrátt fyrir iðnfræðislegar D og vísindalegar framfarir, er staðreynd sú, að þær. gagnvart voldugum sálfrÆeðileguiu ákvörðunum mannfe- lagsins, undir eins og þær hretta að standa í samband-i við nútímanu, liafa mist liinn rútta skilning og tilsvar- andi virðingu. Oss skortir fyrst og fremst hið víðtæka, fiálfrœðilega yfirlit, er tengir saman þjóðir og tíma og rýnir niður í djúp viðhurðanna; vér látum oss að flestu leyti næg'ja utan að lævð orðtæki, sem vér sjaldnast skilj- um. Yerksvið náttúmvísindanua, er almeuniugur fær ekki skilið í inra sambandi sínu, liefir stutt mjög að því, að kveikja rangar ímyndanir um hulda fræði. Sá, sem hú á dögum þeklcir fáeinar efnafræðislegar eða Hffræðis- legar reglur og lög, liyggur sig ciganda ótakmavkaðrar alheimsvizku ; honum hefir jafuvel aldrei í hug komið, að athuga hvaða hugtök eru innibundin í orðunum: ögn,

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.