Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 19

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 19
SAVA 15 V, 1.] liaun þá yfirkennari við skdlann 'þar, en starfaði líka á pásthúsi bæjarins. Og þá hófst ófriðurinn milli Suður- og Norður- ríkjanna. Hluttaka McKinleijs í hernaðinum. Þegar Abraham Lincoln gaf út „ávarpið til fríviljugra hermanna”, var Mclvinley (or þá var 18 ára unglingur), einn hinna allra-fyrstu, er buðu sig fram, og 11. júní 1861, gekk hann sem óbrotinn hermaður inn í 23. deiíd ,,Ohio fríviljuga riddaraliösins.” Þess var heldur elcki langt að bíða, að hann kæmist í „hann krappan”, þar sem liann tók þátt í öllum fyrstu orustunum í Vestur-Virginíu, og í vetrar-herbúðunum við Fayetteville fékk hann hið fyrsta opinbera virðingarmerki sitt, og var það í því inni- falið, að hinn 15. dag apríi mánaðar 1862, var hann gerður að „Commissory Sergeant”. Fyrir framkomu sína við Antietam var „Sergeant” MoKiuley veitt „seeond iautenant”-staða, en örskömmum tíma þar á eftir var hann gerður að „premier-lautenant” (yfir-flokksforiugja). Um þessar mundir varð hann eitt sinn að ganga með herdeild sinni 180 mílur, og var þeirri göngu þann- 5g varið, að hann varð að brjótast gegnum stöðuga kúlna hríð hvíldarlaus og giatavlaus. Fyrir ferð þessa varð hann all-frægur, og þótti hann um þcssar mundir gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.