Svava - 01.07.1902, Qupperneq 19

Svava - 01.07.1902, Qupperneq 19
SAVA 15 V, 1.] liaun þá yfirkennari við skdlann 'þar, en starfaði líka á pásthúsi bæjarins. Og þá hófst ófriðurinn milli Suður- og Norður- ríkjanna. Hluttaka McKinleijs í hernaðinum. Þegar Abraham Lincoln gaf út „ávarpið til fríviljugra hermanna”, var Mclvinley (or þá var 18 ára unglingur), einn hinna allra-fyrstu, er buðu sig fram, og 11. júní 1861, gekk hann sem óbrotinn hermaður inn í 23. deiíd ,,Ohio fríviljuga riddaraliösins.” Þess var heldur elcki langt að bíða, að hann kæmist í „hann krappan”, þar sem liann tók þátt í öllum fyrstu orustunum í Vestur-Virginíu, og í vetrar-herbúðunum við Fayetteville fékk hann hið fyrsta opinbera virðingarmerki sitt, og var það í því inni- falið, að hinn 15. dag apríi mánaðar 1862, var hann gerður að „Commissory Sergeant”. Fyrir framkomu sína við Antietam var „Sergeant” MoKiuley veitt „seeond iautenant”-staða, en örskömmum tíma þar á eftir var hann gerður að „premier-lautenant” (yfir-flokksforiugja). Um þessar mundir varð hann eitt sinn að ganga með herdeild sinni 180 mílur, og var þeirri göngu þann- 5g varið, að hann varð að brjótast gegnum stöðuga kúlna hríð hvíldarlaus og giatavlaus. Fyrir ferð þessa varð hann all-frægur, og þótti hann um þcssar mundir gera

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.