Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 37

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 37
SVAVA 33 V, 1.] vora ekki að eins fjölmargir flokkar djöfla, útbúnir til að skaða beilbrigði, líf og eignir manna, en J>eir áttu og fjölda auðsveipra þjóna meðal ruannanDa, bverra að- al-augnamið var að kvelja meðbræður sína. Gagnvart þessum glepjandi og skaðlegu verum vTar maðurinn máttvána, af því að djöflarnir, eins og aðstoðarmenn þeirra, galdramennirniv, gátu framkvæmt það, sem eng/um öðrum var unt að gera eða afstýra. Þar eð mennirnir voru alveg verjulausir gegn verum þessum með sínum náttúilegu áhöldum, hvernig getur monn þá furðað á því, þótt þeir gripi til yfirnáttúrlegra afla, til þess að geta framlengt lífið. En þar eð fjöldi og megin afla þessara varð að vera liiutfallslegt við bætt- umar, sem þau áttu að afstýra, segir það sig sjálft, að galdralistin heflr aldroi náð eins miklu valdi á mönnun- um, af þeirri einföldu ástæðu, að hluttaka illra anda í mannlífinu hafði aldrei áður orðið jafn Með afskaplegum æsingi hamaðist kyrkjan við að mvrða þessa fáráðlingu í hópatali; en slíkt hefði verið alveg ómögu- legt að framkvæma, ef þessi arga villa mannsandans hefði ekki átt sér djúpar rætur í meðvitund þjóðanua. I sam- baudi við þotta má minna á þá hjátrú,sem einkum átti sér st ið í kaþólskum löndum, að ýmsir „verndargripir”, gætu afstýrt óhöpputu, og útvegað áreiðanlega aðstoð verndar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.