Svava - 01.07.1902, Qupperneq 37

Svava - 01.07.1902, Qupperneq 37
SVAVA 33 V, 1.] vora ekki að eins fjölmargir flokkar djöfla, útbúnir til að skaða beilbrigði, líf og eignir manna, en J>eir áttu og fjölda auðsveipra þjóna meðal ruannanDa, bverra að- al-augnamið var að kvelja meðbræður sína. Gagnvart þessum glepjandi og skaðlegu verum vTar maðurinn máttvána, af því að djöflarnir, eins og aðstoðarmenn þeirra, galdramennirniv, gátu framkvæmt það, sem eng/um öðrum var unt að gera eða afstýra. Þar eð mennirnir voru alveg verjulausir gegn verum þessum með sínum náttúilegu áhöldum, hvernig getur monn þá furðað á því, þótt þeir gripi til yfirnáttúrlegra afla, til þess að geta framlengt lífið. En þar eð fjöldi og megin afla þessara varð að vera liiutfallslegt við bætt- umar, sem þau áttu að afstýra, segir það sig sjálft, að galdralistin heflr aldroi náð eins miklu valdi á mönnun- um, af þeirri einföldu ástæðu, að hluttaka illra anda í mannlífinu hafði aldrei áður orðið jafn Með afskaplegum æsingi hamaðist kyrkjan við að mvrða þessa fáráðlingu í hópatali; en slíkt hefði verið alveg ómögu- legt að framkvæma, ef þessi arga villa mannsandans hefði ekki átt sér djúpar rætur í meðvitund þjóðanua. I sam- baudi við þotta má minna á þá hjátrú,sem einkum átti sér st ið í kaþólskum löndum, að ýmsir „verndargripir”, gætu afstýrt óhöpputu, og útvegað áreiðanlega aðstoð verndar-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.