Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 24
20
SVAVA
V,l.
blikana, og við kosninguna í nóvembev sama ár, var hann
kosinn forsoti með 600,000 atkvæðum fram yfir Bryan,
gagnsœkjanda hans.
Hinir stórfenglegu viðburðir er átt hafa sér stað,
síðan McKinloy tók við stjórntaumum Bandaríkjanna,
eru flestum kunnir. Tæpu hálfu ávi eftir að hann var
seztur að í hvíta húsinu (svo er heimkynni Bandaríkja-
forsetans alment kallaðj, hófst styrjöldin milli Banda-
manna og Spáuverja ; en eftir að styrjöld þessi var svo
heppilega háð af hendi Bandamanna og til lykta leidd,
var McKinley sjálfkjörinn öllum öðrum fremur til þess,
að öðlast tiluefning flokks síns sem forseta-efni, og við síð-
ustu kosningar vann hann svo stórkostlegan sigur, að slíks
eru fá dæmi við það tækifæri rneðal Bandamanna.
I jauúartnánuði 1871 gekk McKinley að eiga Miss
Idu Saxton frá Cantou. Þau eignuðust tvær dætur, en
ntistu þær báðar á ungum aldri. Mrs. McKinley hefir
um mörg ár verið mjög heihu-veik, og er sú dæmafáa
ást og umönur.n, er rnaður hennar jafnan sýndi henni
í sjúkdómiuum, talin eitt af því, er gert hafi hinn myrta
foiseta sem alJra glresilegastau í augum manna—sýnt hið
fullkomna göftigmenni.