Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 21

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 21
SVAVA 17 1 »v.] 1 ög, og í þeim tilgangi fékk hann sér stöðu á. sknfstofu mál færslumanns í Youngstown í Ohio. Síðar gekk hann á Jagaskólann í Albany í New Vork-fylki. ]pegar í marzmánuði 1867 ávann hann sér rétt til aðfæra mál (lögmanns réttindi)., og sama ár flutti hann sig til Canton í Ohio-ríkinu, og þar átti hann stöðugt heima upp frá því. Fyrsta málið, er McKinley færði var ekki mjög þýð- ingarmikið í sjálfu sér, en sigurinn, er hann vann í því niáli, var svo ágætur, að 25 dollararnir, sem hann fékk í málfærslulaun, verða lítils virði við hann Hann færði mál þetta af svo mikilli skarpskygni,dugnaði og kjarki,að menn sáu þegar, að stór-mikið bjó í þessum unga manni; en hann græddi rneira við þetta atvik : liann fékk traust á sjálfum sér og kom það þegar fram í því,að hann nú kom fram sem sækjandi af Jiálfu repúblikana um „county”- málfærslu-embættið. Þessi framkoma hans þótti mönnum ekki aðeins bera vott um fífldirfsku, heldur vera beinlínis hlægileg, þareð .,county”-ið hafði ætíð fylgt demókrötum að málum, og þar af leiðandi gæti hann með engu móti gert sér hina minstu von um sigur. Eu hér fór öðruvís, en ætlað varj í kosningarbardaganum sýndi McKinley hina dæma- lausustu hygni, hug og dug, og að kosningardeginum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.