Svava - 01.07.1902, Qupperneq 21

Svava - 01.07.1902, Qupperneq 21
SVAVA 17 1 »v.] 1 ög, og í þeim tilgangi fékk hann sér stöðu á. sknfstofu mál færslumanns í Youngstown í Ohio. Síðar gekk hann á Jagaskólann í Albany í New Vork-fylki. ]pegar í marzmánuði 1867 ávann hann sér rétt til aðfæra mál (lögmanns réttindi)., og sama ár flutti hann sig til Canton í Ohio-ríkinu, og þar átti hann stöðugt heima upp frá því. Fyrsta málið, er McKinley færði var ekki mjög þýð- ingarmikið í sjálfu sér, en sigurinn, er hann vann í því niáli, var svo ágætur, að 25 dollararnir, sem hann fékk í málfærslulaun, verða lítils virði við hann Hann færði mál þetta af svo mikilli skarpskygni,dugnaði og kjarki,að menn sáu þegar, að stór-mikið bjó í þessum unga manni; en hann græddi rneira við þetta atvik : liann fékk traust á sjálfum sér og kom það þegar fram í því,að hann nú kom fram sem sækjandi af Jiálfu repúblikana um „county”- málfærslu-embættið. Þessi framkoma hans þótti mönnum ekki aðeins bera vott um fífldirfsku, heldur vera beinlínis hlægileg, þareð .,county”-ið hafði ætíð fylgt demókrötum að málum, og þar af leiðandi gæti hann með engu móti gert sér hina minstu von um sigur. Eu hér fór öðruvís, en ætlað varj í kosningarbardaganum sýndi McKinley hina dæma- lausustu hygni, hug og dug, og að kosningardeginum

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.