Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 23

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 23
McKiuley verður fylldsstjóri (Governor) i Ohio. Við líandaríkjaþings-koaningatnar liaustið 1890' náði McKinley ekki kosning. Aðal-ovsökin til þeas var einknin sú, að ný. kjördæmaskifting komst á. í Ohio. En. úvið eftir núði hanh sér fullkomlega niður oftir þonna. eina ösigur, því þá var haun kosinn með 2.1,500 atkvæða yfirhönd fylkistjóri í Ohio, og í sama embætti var hann. aftur kjörinu 1893 með 80,995 atkvæða yfirhönd. Árið 1884 var Mclíiuley ein-n meðal þeirra, er útnefna skyldu íorsetaefni af repúblikana hendi, og greiddi hann.atkvæði með James Gn. Blaines. Ávið 1888 hafði hann sama starfa á höudum fyrir Ohio-fylki, og- niæltr hann þá. með John Sherman. Við næstu tilnefuing 1892 var honum sýnd sú virð- ing og traust, að vera kosiun. formaður ályktunarnefndvr- innar. Þrátt fyrir það, að hann hafði afdráttarlaust bannað,. að nafu sitt væri sett á kjörmannalistann, fékk hann þó- 182 atkvæði som tilvonandi forseti Baudamanna á þeim. fundi. McKinley verður forseti Bandarilijanna. Á aiþjóðarfundinum (Kational Convention) í St. Louis, er haldinn var 18. júní 1896, var McKinley tilnefnd.ur sem forseta-efni Baudaríkjanua af hendi repú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.