Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 54

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 54
50 SVAVA [V,l. „Guð gefi.....! Guð gefi það/ sagði konungur. „Gegnum þenna glugga getið þér séð mörg þúa- und bænda, sein leggja líf og blóð í sölurnar fyriv yð- ur‘. „Það oru því ver að sins bændur/ svaraði konung- ur. „Rændurnjr eru kjarni þjóðarinnar og jður tiyggir. „Ég liughreistist af orðum yðar riddari'. „Viljið þér þá, ekki skipa að herinn skuli leggja sf stað, og vera sjálfur í broddi fylkingar?“ „I næsta viku skulum vér hugsa til ferðar'. Því þá ekki strax á morgun ?“ spurði Eiríkur. „Svo fljótt?“ „Já ,hvers vogna ekki í dag? Eftir hálfa stund getur herinn verið tilbúinn'. „Jæ-ja þá. Á morguu skulum Við fara'. Eiríkur andvarpaði yfir dáðleysi og undandrættí kon- ungs. Hann sá að honum Var ekki við bjargaudi. Alt í einu kallaði konungur; „Hver er það sem kemur þarna?“ „Það er Ture Ketilsson, einn af trygðavinum Magn- úsar hertoga'. „Hvað vill sá maður hingað ? Komi hann fyrir míu augu, drep óg hann*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.